Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 48

Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 48
Bræðurnir 1 Grashana. inni, sem mikils má af vænta. Skáldsaga af Suðurlandi. Bók þessi er ei'tir ungan mann og efnilegan og hel'ir vakið mikið umtal og hlotið ágæta dóma. T. d. segir Guðm. Gíslason Hagalín um hann í „Alþýöu- blaðinu“ nýlega m. a.: .... og hann á til sinn eiginn stíl, mótaðan af því umhverfi, sem hann er vaxinn upp úr og þekkir til hlítar .... Hann hefir næma skynjun á alt, sem er og hrærist í kringum hann þarna á bernskustöðvunum, fólkið, húsdýrin, fugl- ana, gróðurinn, veðrið, — og stundum iðar og glitrar stíllinn af lífi og litum, sem spegla vel áhrif hins ytra á tilfinningalíf höfundar. Lesið þessa bók; þarna er ungur maður á ferð- Herbertsprent, Bankastræti 8. prentaði.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.