Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 43

Kirkjuritið - 01.10.1935, Side 43
IX ÞAÐ ERU ÞESSAR 2 súkkulaðitegundir ásamt PAN- BELLA- og PRÍMÚLA- súkkulaði, sem hafa hlotið verðugt lof' hinna Vandlátu húsmæðra um land alt. Allar þessar súkku- iaðitegundir eru framleiddar úr kraft- miklum cacao-baun- um og því styrkj- andi og nærandi drykkur. Ekkert súkkulaði er jafn , eftirspurt sem Lillii- Fjallkonn- Pan- eða fíelia- súkkulaöi. Muniö: ÞaÖ bezia er alclrei of gott. EFNALAUG REYKJAVÍKUR ^ Kemisk fatahreinsun og litun. beztu áhöldum Laugaveg 4. Reykjavik. Simnefni: Efnalaug. Qg aðferðum úr beztu efnum, sem þekkjast, allsk. óhreinan fatnað, dúka og skinn, hverju nafni sem nefnist. — Litar einnig í flesta aðallitina allskonar fatnað, dúka, glugga- og dyratjöld o. s. frv., og breytir um lit, ef þess er óskað og þess er nokkur kostur. — Afgreiðir út um land með póstkröfu fljótt og vel. Biðjið um upplýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. ÍSLENZKIR LEGSTEINAR við allra hæfi, hvað verð og útlit snertir. Höfum fengið vél til að slípa og pólera stein- inn með, svo að nú stendur hann í engu að baki útlendri framleiðslu. MAGNUS G. GUÐNASON Steinsmiðaverkstæði, Grettisgötu 29 , Reykjavik — Simi 4254 ISLENZKT EFNI OG VINNA

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.