Kirkjuritið - 01.04.1937, Side 15

Kirkjuritið - 01.04.1937, Side 15
Kirkjuritið. Nútímaskoðun á Biblíunni. 133 °pinberanir, eins og t. d. Jesaja, Jeremía og Esekíel, en mikill meiri lilnti þessara rita er þó ekki orðinn til með beim bætti. Þetta iiætti mönnnm að skiljast, er fram liðn stnndir. Þeir hugðu, að svo befði verið um alla höfunda Gamla testamentis ritanna. Nú er það einkenni á leiðslu- astandinu, er menn sjá sýnir, að vitundarlífið starfar ekki á venjulegan hátt. Sjáarinn sér það, er venjulegir otenn sjá ekki, þar sem sýn lians er innri andans sýn, og' Sa> sem talar í leiðsluhrifningu, lítur svo á, og aðrir með honum, að það sé ekki hann sjálfur — meðvitundarlíf lians — sem tali, heldur noti annað vald talfæri lians. GS þetta vald var talið vera Guð eða andi bans, er höf- ll*idar Heilagrar ritningar áttu í hlut. Meðvitundarlíf sJalfra þeirra fjaraði frá i l)ili, en í þess stað kom andi Gl'ðs. Þar af leiðandi voru orð Gamla testamentisins eingöngu Guðs orð, laus við allar mannasetningar. Þessa gyðinglegu skoðun tóku nú söfnuðir kristninnar aÓ erfðum. Kirkjufeðurnir reyndu að lýsa benni með lík- ln§u frá sönglistinni. Höfundar rita Biblíunnar voru eins °g bljóðfæri, sem andi Guðs leikur á. Eins og lagið, sem hljóniar, er komið undir þeim, er leikur, en ekki liljóð- laerinu, þaunig er Andinn sá, sem hefir látið hin heilögu °rð verða til. Og þessi skoðun liélzt áfram í kirkjunni. Hún er einkum borin fram með miklum þrótti eftir siða- skiftin. Lúter og hinir siðbótarmennirnir böfðu skír- skotað lil þess, að Biblían væri æðsta úrskurðarvaldið lun kristna kenningu og líferni. Þess vegna þurfti að syna sem Ijósast fram á það, á liverju þetta vald bygðist. I rúfræðingar 16. og 17. aldar endurnýjuðu nú gömlu innblásturskenninguna og tóku jafnvel enn dýþra í ár- nim. Þeir sögðu, að höfundar Bibliunnar liefðu aðeins Verið pennar Andans. Hver og' ein setning i IJeilagri í'itningu, jafnvel hvert orð, lilyti að vera frá Guði og þar at leiðandi rétt. Niðurstöður vísindanna varð að bera nndir dóm Biblíunnar, þvi að alt sem þar stæði væri fullkomið. Jafnvel grískan á Nýja testamentinu hlyti að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.