Kirkjuritið - 01.04.1937, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.04.1937, Qupperneq 29
Kipkjuritið. Iðja bænarinnar. 147 J:Cni» er fyrst og fremst íhugun og' greinargerð vor '4alfra fyrjj. þvþ hvað vér þráum og' þörfnumst. Og þrá nær altaf út yfir það, sem vér höfum þegar öðlast, ^ teygir sig til þess, sem vér finnum að er æðra og meira Ver erum sjálf. meðfæddri eðlishvöt finnum vér, hversu smá vér erum, hversu heimar sannléikans lig'gja ókannaðir 1 lverfis oss, og liuga vorn hungrar og þyrstir í æðri kingu, æðra mátt og skilning, en vér höfum þegar ast- f þessari þrá er lifið í raun og veru fólgið, því að lJidireins og vér hættum að þrá eilthvað, sem er fyrir 1 oss sjálf, hverfur löngunin til lífsins. j. essvegna er hænin í sálfræðileg'um skilningi fyrst og emst greinargerð þess, sem vér þráum, hún er meðvit- c athygH og' einheiting liugans að lífsþörfum vorum ^ 1 shugsjónum. En í annan stað er bænin meðvitandi 0 'tirlögð einheiting viljans og lífsmáttar vors í þá átt, sc» l>rér vorar stefna. ' merson, amerískur spekingur, hefir komist þannig °iði, ag ajjjr menn S(4 æfinlega að biðja og öllum v-nm se sefinlega svarað. Með þessu á hann vafalaust aJt að í öllum mönnum búi þessi lrfsþrá, að auka einhverju við reynslu sína, mátt eða hæfileika - , að bsenin sé ekki aðeins skilningur vor á því, sem cr þráum, heldur einnig starfið að því, sem vér þráum ug eittlivað svijiað þessu mun hafa vakað fyrir vest- þ*na shdldinu Stephani G. Stephansyni, er hann kemst nnig að orði í kvæðum sínum, að lieitust hæn sé vinna. Ur • bÍðja þý®ir ekki aðeins það, að þrá eitthvað, held- p einnig að starfa að uppfylling þess, sem vér þráum. íslenzkt máltæki segir, að Guð hjálpi þeim, sem fólo^a S<ir sjálfir' 1 11V1 er liessi mikli sannleikur atl&lni?’ að hæn vor verður þá fyrst fullkomin, þegar fulli ln að llvi’ sem ver þörfnumst, er snúin upp i svo þv- °minn vilja til að öðlast það, að vér vinnum að 1 af öllum lífs og sálarkröftum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.