Jólakötturinn - 24.12.1910, Page 21

Jólakötturinn - 24.12.1910, Page 21
21 óþolaridi, hrædd sem geit! Öllu á að fara fram, fáið ykkur bara dramm! Meðan þjóðiti þatinig reifst, þá hefur einhver maður hreifst, því að tappinn tryltur rauk tindum frá, og burtu strauk; hárið reis á höfði nianns, hann var faónn til andskotans, en það varsði enga stund, eldurinn railc unr breiða grund; enginn mátti ólma þá aftur lykja Kötlugjá. Forsetann hún skírði’ í skít, skyrhákalli og hrafnadrít; fratnaní klerka for hún spjó fúl in dulci jubilo; depil haggi« dreif hún hn'ð og dálkabein úr þórskalýð, í kaupstaðar.na stirðnað stóð strammað uppá danskan móð. Svo í dauðarts dimnrri Itríð dundi seinaí.t liljóð úr lýð; sameinaður í sorgár neyð sannkristinn hann hreppti deyð; eptir róstu og rarnma þraut úr rifrildi hann dauðann hlaut; sundurþykkur í Sesuló »samtaka« haun loksins dó.

x

Jólakötturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.