Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 21

Jólakötturinn - 24.12.1910, Blaðsíða 21
21 óþolaridi, hrædd sem geit! Öllu á að fara fram, fáið ykkur bara dramm! Meðan þjóðiti þatinig reifst, þá hefur einhver maður hreifst, því að tappinn tryltur rauk tindum frá, og burtu strauk; hárið reis á höfði nianns, hann var faónn til andskotans, en það varsði enga stund, eldurinn railc unr breiða grund; enginn mátti ólma þá aftur lykja Kötlugjá. Forsetann hún skírði’ í skít, skyrhákalli og hrafnadrít; fratnaní klerka for hún spjó fúl in dulci jubilo; depil haggi« dreif hún hn'ð og dálkabein úr þórskalýð, í kaupstaðar.na stirðnað stóð strammað uppá danskan móð. Svo í dauðarts dimnrri Itríð dundi seinaí.t liljóð úr lýð; sameinaður í sorgár neyð sannkristinn hann hreppti deyð; eptir róstu og rarnma þraut úr rifrildi hann dauðann hlaut; sundurþykkur í Sesuló »samtaka« haun loksins dó.

x

Jólakötturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakötturinn
https://timarit.is/publication/445

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.