Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 18

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 18
14 Hlin. Nr. 1. 2. b. á Fróni. — Annars heflr íslendingum heima eigi farizt ver í þessu atriði, en löndum hér. Bændur hér í Dak- ota eyða og brenna skógunum á löndum sínum dags daglega, og þegar ekki gengur nógu fljótt að eyða þeim með óskynsamlegu skógarhöggi eða með því að beita té i skógunum, þá eru nú margir bændur farnir til að sprengja upp skógana með dynamiti, þá gengur enn fljótar að lóga þeim. Og aldrei verður neinum íslenzka bóndanum hér á að planta tré í stað þeirra, sem lógað er; með þessu áframhaldi mun iíka bændum, að minsta kosti í Dakotabygðinni, takast að gjöreyða öllum skógi á löndum sínum á fáum árum. — Kornakrarnir, sem oft er talað um í fornsögunum, að hafl vaxið heima, sjást nú hvergi; menn hafa reyndar á vorri öld gert heima tiiraunir með kornyrkju á ýmsum stöðurn á landinu; kornið hefir að vísu sprottið nokkurn veginn, en samt hafa menn strax hætt við kornyrkjuna, og hafa sagt, að of mikið yrði að hafa fyrir henni, og af því að hún eigi þegar í stað svaraði kostnaði, hætt við til- raunirnar að rækta korn, og huggaði sig með því, að korn gæti á íslandi aidrei vaxið að neinum mun og eigi orðið fullþroska nema í einstaka ári og veðurlag væri of kalt. Svona heflr nú áframhaldið verið, og er eigi von þá, að vel fari. Þar sem korn óx á dögum Guðmundar biskups, gæti það vaxið enn; veðurlag hef- ir eigi versnað svo heima á íslandi síðan á 15 öld að sagan af honum var færð í letur, og eigi er veðuriagi þá lýst þar betur en nú er, en hitt er það, að fornmenn lögðu að mun meira á sig til þess að rækta korn og eins við skógrækt; og töldu eigi eftir sér að leggja í kostnað, þó þeir sæju eigi þegar peninga í aðra hönd, eins og landar nú sýnast gera alment heima á íslandi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.