Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 22

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 22
16 Hlín. Nr. 1. 2. b. mildara loftslag en heima á okkar kalda íslandi; hún getur aldrei dafnað þar eins vel og heima; heldur eigi ilm sínum og angan eða lit. Eg reyndi þetta fyrir mörgum árum, þegar fluttar voru jurtir heiman af ís- landi og gróðursettar í grasagarði háskólans í Kaup- mannahöfn eða sáð var til þeirra íslenzku fræi; jurt- irnar spruttu að vísu, urðu kann ske stærri og gróður þeirra meiri, en fengu aldrei þann ilm og útlit sem systur þeirra heima á Fróni. — Það er satt, sem orðs- kviðurinn segir, að „heima þrífast börnin bezt“. — Mór íinnst það nái eigi nokkurri átt, að flýja að heiman, þótt hart láti í ári. Hvern veg fer hér í Dakota, þar sem íslendingar, er flutzt hafa hingað vestur fyrir mannsaldri síðan, eiga stórar og blómlegar nýlendur. Alt sýnist leika bændunum íslenzku í lyndi; þeir sitja sem stórhöfðingjar á góðum jörðum; jarðvegurinn er frjósamur og gefur mikla uppskeru árlega. Tíðarfar er að mun mildara og jafnara en á íslandi, og þó — þeg- ar frostin koma eða hitarnir og þurkarnir ganga á sumr- in eða rigningar ganga á haustin og hamla liveitiupp- skerunni, eða það koma haglél á miðju sumri eða •engisprettur, sem á einu vetfangi eyðileggja allan gróður svo eigi verður stingandi stráið eftir! er þá eigi jafnan viðkvæðið, að Dakota só eigi byggileg, nema fyrir Indí ána, Eskimóa og annan skrælingjalýð; er þetta sann- gjarnt og rétt? Og þó mönnum hór líði yflr höfuð vel og menn hafi nóg fyrir sjg að leggja, eru menn eigi sí og æ, að hugsa um að flýja hóðan að sunnan? Menn taka sig svo hópum saman og flytja úr frjósömu bygðarlagi og flytja sig vestur að hafi, eða jafnvel norð- ur í Kanada, — tvö-, þrjú-hundruð mílur norður — til þess að flýja kuldann! Menn trúa því jafnvel, að því norðar sem dregnr, því heitara og frostminna sé lofts-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.