Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 27

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 27
Nr. 1. 2 .b. Hlín 17 lagið, heyrði eg einu sinni Kanadaagent fullyrða þetta; en eftir mínu litla viti, getur eigi svo verið, nema svo skyldi vera sem í Rímbeglu segir, að helvíti sé nyrzt á jarðarhnettinum og þaðan leggi hita um Norður-Kanada; um það get eg eigi borið. — Nei, það eru brotin ker í öllum löndum, og hvert land hefir sína kosti og bresti, ísland heflr og sannarlega sína kosti, og jafnvel þó að stundum láti þar illa í ári. Það er satt, sem þjóð- skáldið okkar góða kveður: „Oft finst oss vort land eins og helgrinda hjarn, en hart er það að eins sem móðir við barn, það agar oss strangt með sín ísköldu él, en á samt til bliðu, það meinar alt vel“. Og þó að Vest- urheimur, Bandaríkin og Kanada, hafl fjarska imkla kosti fram yflr gamla landið, og landskostir séu að öllu betri en heima; þó að veðuráttufar sé miklu mildara en á Fróni, þá er þó varúðarvert, að fleygja íslandi að eins vegna kulda og hafíss. Menn verða líka sannar- lega að hugsa um, að mönnum geti líkamlega, í heilsu- legu tilliti liðið hér vel. Heilsan er mikils virði, og ný- byggjar þurfa eigi hvað sízt að halda á hraustum iík- ama, þvi víst er það að menn þurfa eins hér í Vest- urheimi og annarsstaðar að vinna fyrir daglegu brauði í svita síns andlitis. Hér koma landarnir óvanir allri jarðyrkjuvinnu, taka sér lönd í óbygðum, fjarri járn- brautum, og þó menn eigi nema fái fyrir ekkert bújörð, þá þarf að vinna hana og yrkja; menn geta eigi látið jörðina óunna í askana. Nei, það þarf vinnu til þess, að hún gefl af sér uppskeru, og það mikla vinnu. Menn þurfa að heiman, að venjast matarháttum innlendra manna og menn þurfa að venjast loftslaginu. Nú er því svo farið, að breytingin á hita og kulda sem mannlegur líkami getur þolað, er mjög svo lítil í hlutfallí við hite mismun loftsins þar sem menn búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.