Hlín. - 15.12.1903, Síða 32

Hlín. - 15.12.1903, Síða 32
20 Hlín. Nr. J. 2. b. fyrirfram borgun, og upp á að borga afganginn að fullu við afhending [ hér, fær vélina fyrir 4 kr. mlmia en annars. Það er: 46 krónur frítt flutta, í umb. eða 44 krónur að eins, án umbúða, hér á staðnum. Þessi vél er orðin talsvert útbreidd víða hvar hér á landi, og þykir alstaðar borga sig vel; en þó eru enn til heilar sýslur á landinu, sem eiga að eins fáar af þeim, og má það yfirgengilegt heita, eins og þessar vél- ar hafa þó vorið auglýstar og eins og þær eru afar nauðsynlegar svo að segja fyrir hvert einasta heimili, og eins og þær eru líka alveg EINSTAKLEGA ÓDÝRAR. — En í sumum sýslum eru þar á móti tugir af þeim í notkun nú þegar. Að því er Dundas-prjónavélina Nr. i snertir, er áreiðanleg reynzla fengin fyrir því, sem nú skal greina: 1. í henni má prjóna 8000 pund af bandi (4 tonn), áður en prjónahólkurinn, sem aðal-slitið leudir á, auk prjónanna, er ónýtur orðinn. Þetta hefir verið sannað með verklegri tilraun á prjónaverkstöð í Ameríku. 2. í henni má prjóna alt að 20 pör sokka á dag, ef gott lag er á — 10 pör auðveldlega. 3. Hún gerir cins gott vcrlt á sléttu próni og nokk- ur öiuiur vcl. 4. Ilún prjónar ílestar stærðir af bandi, laust og fast eftir vild.

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.