Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 32

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 32
20 Hlín. Nr. J. 2. b. fyrirfram borgun, og upp á að borga afganginn að fullu við afhending [ hér, fær vélina fyrir 4 kr. mlmia en annars. Það er: 46 krónur frítt flutta, í umb. eða 44 krónur að eins, án umbúða, hér á staðnum. Þessi vél er orðin talsvert útbreidd víða hvar hér á landi, og þykir alstaðar borga sig vel; en þó eru enn til heilar sýslur á landinu, sem eiga að eins fáar af þeim, og má það yfirgengilegt heita, eins og þessar vél- ar hafa þó vorið auglýstar og eins og þær eru afar nauðsynlegar svo að segja fyrir hvert einasta heimili, og eins og þær eru líka alveg EINSTAKLEGA ÓDÝRAR. — En í sumum sýslum eru þar á móti tugir af þeim í notkun nú þegar. Að því er Dundas-prjónavélina Nr. i snertir, er áreiðanleg reynzla fengin fyrir því, sem nú skal greina: 1. í henni má prjóna 8000 pund af bandi (4 tonn), áður en prjónahólkurinn, sem aðal-slitið leudir á, auk prjónanna, er ónýtur orðinn. Þetta hefir verið sannað með verklegri tilraun á prjónaverkstöð í Ameríku. 2. í henni má prjóna alt að 20 pör sokka á dag, ef gott lag er á — 10 pör auðveldlega. 3. Hún gerir cins gott vcrlt á sléttu próni og nokk- ur öiuiur vcl. 4. Ilún prjónar ílestar stærðir af bandi, laust og fast eftir vild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.