Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 37
Hr. 1. 2. b.
Hlín.
23
fara útgufunar vessa eða svita frá yfirborði iíhamans,
Allir vita af reynslu að menn borða meira þegar kalt
er í veðri en í hitum. Því kaldara sem er, ]>vi meira.
brensluefni þarfnast líkaminn. En hvern veg fer nú, ef
menn lifa í því loftslagi, að útvortis- og innvortishitinn
er næstum sá sami? Eigi dugir manninum þó, að
hætta að éta og drekka, því þá er auðsætt að líkaman-
um óðum hnignar og veiklast. Við það að líkaminn
kólnar að utan, eykst blóðstraumurinn út að húðinni
eða yfirborðinu. Starf hjartans eykst, og jafn ótt og
blóðið kemur út undir yfirborðið, þá kólnar það. Ef nú
innvortis hitinn vex, þá kemur fram sviti. En tii þess
að svitinn geti kælt sem mest, þarf hann jafnóðum og
hann kemur, að gufa biirt af líkamanum. Nú vitum
vór það allir, að rakir hlutir þorna fyr í þurru, en
saggasömu lofti. Til allrar hamingju er einmitt svo á-
statt í hitabelti jarðarinnar, að loftið þar er vanalega
miklu þrungnara af vatnsgufu en í kuldabeltinu. Ef
hitinn innvortis eykst, verður svitinn meiri, og ef svita-
útgufunin og svitaleiðslan frá líkamanum getur eigi
haldið líkamshitanum innan vissra takmarka, þá veikl-
ast maðurinn og hann sýkist af hita. Önnur er og
hættan, sem liggur fyir norðurlandabúum í heitu lönd-
unum, og hún er, að annaðtveggja borðar hann meirii
og kröftugri fæðu, en iíkami hans þarfnast, og þá veik-
ist hann, því að hinn eðlilegi líkamshiti hans eykst um
of, og mótstöðu kraftur líkamans gegn sóttnæmum sjúk-
dómum rénar, eða að hann missir matariistina og borð-
ar æ minna og minna, alt eftir því sem hitinn heimtar,
en þá nærist líkaminn of lítið og þá kemur í norður-
landabúana slýja og magnleysi með öllum þeim veikind-
um, sem því eru samfara. Ef hann nú neyðist til samt
að vinna þunga vinnu og óvana í miklum hitum, þá