Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 7

Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 7
Kirkjuritið. Lind lífsins. IJú þyrstu hjarla særðu svalar, „mín sál hún þráir þig, ó, Guð“. Við einan Drottin önd min talar, þeim andans mætti sameinuð, sem gaf mér líf og ljóssins vl og lætur lijartað finna lil. Frá bernskutíð lil elliára við erum synd og veikleik liáð, hver mæðustund, liver mótgangshára er mæld og séð af Ðrottins náð. Ef trúarþrekið ris i raun, þá réttir Guð oss sigurlaun. Með aðstoð Drottins vil ég vaka og vinna, meðan dagur er, þá erfiðið mig sizt má saka, því sjálfur Guð æ lijálpar mér að mega hera hjrrði þá, sem hjargar dauðans glötun frá. IJú kærleikslind, sem kraftinn hefur, æ - kom með dögg í hrjóstið mitt. Þinn lífsins vökvi vöxtinn gefur, að vikna megi barnið ])itt. Þær náðargjafir nú ég finn í nálægð þinni, faðir minn. lngibjörg Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.