Kirkjuritið - 01.01.1945, Side 11
Kirkjuritið.
Áfram með Guði.
5
minningu geyma“, spyr skáldið í áramótasálminum.
Það svarar sjálft spurningunni þannig: „Miskunnsemd
Guðs ei má gleyma“, miskunnsemd Guðs, „er birtist á
vori sem vermandi sól, sem vöxtur í sumarsins blíð-
mn“, veitti skjól í næðingum haustsins og sendi oss
jól á dinimustu dögum vetrarins. En um fram allt má ekki
gleyma þvi, að miskunsemd Guðs læknaði syndamein,
húggaði í sorgum og breytti hverju höli í blessun.
Þetta vita allir, þetta muna allir og þetta þakka allir,
sem í trú sinni liafa skynjað nálægð Guðs og náð, fengið
að reyna þetta, að mislcunn hans varir að eilífu. Vor-
ar persónulegu, sérstöku minningár frá liðna árinu,
livetja oss öll, sem eigum trú, til að taka af hjarlans al-
llig undir orðin heilögu: „Þakkið Drotni, þvi að hann
er góður, því að miskunn hans varir að eilífu". Og ef
lhg vantar trúna enn, vinur minn, ef þú liefir enn ekki
þreifað á þessari himnesku miskunn og náð, vakandi
.vÞ’r öllu lífi þínu, í blíðu og stríðu, þá bið þú, og ég skal
hiðja með þér, að þú megir ldjóta þessa sælu trúarvit-
l'udarinnar í nýársgjöf, að þessi blessun megi vera þér
geymd og fyrirbúin á komandi ári eða síðar á framtíðar-
hi'aut þinni, svo að þú eigir eftir að segja >af brennandi,
hiænnandi sál: „Hver getur sagt frá máttarverkum Drott-
his, kunngjört allan lofstír hans“.
hig svo að lokum: Hver er sú ósk, sem þú átt í hjarta
þinu, er þú við áramót horfir }7fir liðið líf, hugsar um
^ftvinahóp þinn, þjóðina, sem fæddi þig, og landið, sein
ostraði þig? Er sú.ósk ekki að einhverju leyti i samræmi
V1ð óskaorðin í einum Davíðssálminum: „Minnst þú mín,
D'ottinn, með velþóknun þeirri, er þú hefir á lýð þín-
lirn’ vit.ía mín með hjálpræði þínu, að ég megi horfa
joeð unun á hamingju þinna útvöldu, gleðjast yfir gleði
þjóðar þinnar, fagná með eignarlýð þínum? (Sálm. 106,
^ ó)- Hvers finnst þér fremur þörf að óska, sjálfs þín
'egna og þjóðar þinnar? Átt þú nokkra ósk ríkari eða
vÆrari en þá, að hirta megi yfir landi, birta i hverju