Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Áfram með Guði. 5 minningu geyma“, spyr skáldið í áramótasálminum. Það svarar sjálft spurningunni þannig: „Miskunnsemd Guðs ei má gleyma“, miskunnsemd Guðs, „er birtist á vori sem vermandi sól, sem vöxtur í sumarsins blíð- mn“, veitti skjól í næðingum haustsins og sendi oss jól á dinimustu dögum vetrarins. En um fram allt má ekki gleyma þvi, að miskunsemd Guðs læknaði syndamein, húggaði í sorgum og breytti hverju höli í blessun. Þetta vita allir, þetta muna allir og þetta þakka allir, sem í trú sinni liafa skynjað nálægð Guðs og náð, fengið að reyna þetta, að mislcunn hans varir að eilífu. Vor- ar persónulegu, sérstöku minningár frá liðna árinu, livetja oss öll, sem eigum trú, til að taka af hjarlans al- llig undir orðin heilögu: „Þakkið Drotni, þvi að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu". Og ef lhg vantar trúna enn, vinur minn, ef þú liefir enn ekki þreifað á þessari himnesku miskunn og náð, vakandi .vÞ’r öllu lífi þínu, í blíðu og stríðu, þá bið þú, og ég skal hiðja með þér, að þú megir ldjóta þessa sælu trúarvit- l'udarinnar í nýársgjöf, að þessi blessun megi vera þér geymd og fyrirbúin á komandi ári eða síðar á framtíðar- hi'aut þinni, svo að þú eigir eftir að segja >af brennandi, hiænnandi sál: „Hver getur sagt frá máttarverkum Drott- his, kunngjört allan lofstír hans“. hig svo að lokum: Hver er sú ósk, sem þú átt í hjarta þinu, er þú við áramót horfir }7fir liðið líf, hugsar um ^ftvinahóp þinn, þjóðina, sem fæddi þig, og landið, sein ostraði þig? Er sú.ósk ekki að einhverju leyti i samræmi V1ð óskaorðin í einum Davíðssálminum: „Minnst þú mín, D'ottinn, með velþóknun þeirri, er þú hefir á lýð þín- lirn’ vit.ía mín með hjálpræði þínu, að ég megi horfa joeð unun á hamingju þinna útvöldu, gleðjast yfir gleði þjóðar þinnar, fagná með eignarlýð þínum? (Sálm. 106, ^ ó)- Hvers finnst þér fremur þörf að óska, sjálfs þín 'egna og þjóðar þinnar? Átt þú nokkra ósk ríkari eða vÆrari en þá, að hirta megi yfir landi, birta i hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.