Kirkjuritið - 01.04.1955, Blaðsíða 49
OVEITT PRESTAKOLL.
HOFSÓSSPRESTAKALL í Skagafjarðarprófastsdæmi
(Hofsóss-, Hofs- og Fellssóknir).
Heimatekjur:
1. Árgjald af prestsseturshúsi .......... kr. 1065.00
2. Fyrningarsjóðsgjald .................... — 195.00
3. Landskuld............................... — 30.00
4. Gjald vegna útihúsaláns og til Endur-
byggingasjóðs ......................... — 76.73
Kr. 1366.73
HÁLSPRESTAKALL í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi
(Háls-, Illugastaða- og Draflastaðasóknir).
Heimatekjur:
1. Eftirgjald prestsseturs .............. kr. 155.00
2. Árgjald af prestsseturshúsi ........... — 2100.00
3. Fyrningarsjóðsgjald .................... — 315.00
4. Árgjald af lánum vegna útihúsa og
girðinga .............................. — 1395.72
Kr. 3965.72
Presti er skylt að annast þjónustu Brettingsstaða-
sóknar án sérstaks endurgjalds, unz prestaskipti verða í
Húsavíkurprestakalli eða samningar takast um samein-
ingu Brettingsstaðasóknar við Húsavíkurkall, svo sem 1.
nr. 31 1952 um skipun prestakalla gjöra ráð fyrir.
V ATN SEND APREST AK ALL í Suður-Þingeyjarpró-
fastsdæmi (Ljósavatns-, Þóroddsstaðar- og Lundarbrekku-
sóknir).
Heimatekjur:
1. Eftirgjald prestsseturs .............. kr. 155.00
2. Árgjald af prestsseturshúsi ............ — 1020.00
3. Fyrningarsjóðsgjald .................... — 210.00
4. Gjald vegna útihúsa og til Endurbygg-
ingasjóðs ............................. — 116,55
Kr. 1501.55
Prestur má búast við að fá ekki afnot prestssetursins
fyrr en í fardögum 1956.
Umsóknarfrestur er til 12. maí n. k.
BISKUP ÍSLANDS
Reykjavík, 15. apríl 1955.
Ásmundur Guðmundsson.