Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1955, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.04.1955, Blaðsíða 7
PÁSKADAGSKVÖLD 149 Páskadagskvöld, altaristafla í Eiríksstaöakirlcju á Jökuldal eftir Jóhann Briem. Þriðji maðurum slæst í förina. Það er Jesús sjálfur, en þeir þekkja hann ekki. Hér er enn eitt einkenni á oss sjálfum. Þeir vita ekki, þessir tveir menn, að það er páskadagskvöld, og þeir Þekkja ekki, að það er frelsarinn sjálfur, sem er með þeim. Þrisvar hafði hann sagt þeim fyrir, að hann yrði úeyddur og risi upp á þriðja degi, en þeir skildu hann ekki, eða jafnvel brugðust illa við.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.