Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1955, Page 7

Kirkjuritið - 01.04.1955, Page 7
PÁSKADAGSKVÖLD 149 Páskadagskvöld, altaristafla í Eiríksstaöakirlcju á Jökuldal eftir Jóhann Briem. Þriðji maðurum slæst í förina. Það er Jesús sjálfur, en þeir þekkja hann ekki. Hér er enn eitt einkenni á oss sjálfum. Þeir vita ekki, þessir tveir menn, að það er páskadagskvöld, og þeir Þekkja ekki, að það er frelsarinn sjálfur, sem er með þeim. Þrisvar hafði hann sagt þeim fyrir, að hann yrði úeyddur og risi upp á þriðja degi, en þeir skildu hann ekki, eða jafnvel brugðust illa við.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.