Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1955, Síða 7

Kirkjuritið - 01.04.1955, Síða 7
PÁSKADAGSKVÖLD 149 Páskadagskvöld, altaristafla í Eiríksstaöakirlcju á Jökuldal eftir Jóhann Briem. Þriðji maðurum slæst í förina. Það er Jesús sjálfur, en þeir þekkja hann ekki. Hér er enn eitt einkenni á oss sjálfum. Þeir vita ekki, þessir tveir menn, að það er páskadagskvöld, og þeir Þekkja ekki, að það er frelsarinn sjálfur, sem er með þeim. Þrisvar hafði hann sagt þeim fyrir, að hann yrði úeyddur og risi upp á þriðja degi, en þeir skildu hann ekki, eða jafnvel brugðust illa við.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.