Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 25

Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 25
KIRKJIJRITID 71 Ógnir Fyrir nokkrum áratugum, lærðum vér flest, sem þá vorum körn og unglingar, þetta erintli eftir Bjarna Tliorarensen: Ef lœpuskaps ódyggSir eykjum moS flæSa út yfir haf vilja læSast þér aS, mvS ge.igvænum logbröndum Heklu þær hræSa hratt skaltu aftur aS snáfa af staS. f*að var á þeim árum, þegar frelsisins var enn beðið eins og vors, sem bæta átti allar þrautir vetrarins. Nú kunna sennilega fáir ljóðið lengur og munu líklega, þótt þeir lieyri það, lworki telja það mikinn skáldskap né speki- niál. Aðeins iíreltan bögubósahátt og vfirunninn þjóðernis- rembing. Nu þykjumst vér sælir að vera leystir úr læðingi einangr- unarinnar og keppumst eftir sem nánustum lífböndum við umlieiminn. Það örlar jafnvel á ótrú á því, að vér getum lialdið tungunni mjög lengi, eða komist bjá að fórna nokkru aJ sjálfstæðinu fyrir „góð sambönd“ — eins og sagt er. Ég er ekki svo steinrunninn, að mér komi til hugar að æskja þess að vér einangrumst á ný. En það er eins með sain- skiPti og samfélag þjóðanna og einstaklinganna, að þar er l'æði um gott og illt að ræða. Enn í dag er oss ekki liollt að "leypa við öllu utan úr binum stóra beimi, en værum sælastir eí unnt væri að forðast sumt, sem Jiar veður uppi, svo lengi ®em framast er unnt. Þetta er að vísu almennt viðurkennt 1 °rði, en látið danka í reyndinni. Vér erum snillingar í að taka létt á öllu og þegja margt í bel. Höfum gaman af að þyrla Upp orðarvki, sem fallið er niður á morgun. f’etta sannast glöggt á umræðunum um ofnotkun devfilyfja °g grun um vaxandi eiturlyfjaneyzlu, sem blöðin ræddu uokkuð fyrir nokkrum vikum. Það mál endaði á þeirri álykt- Un '— að mér skilst, að enn væru ekki veruleg brögð að þessu — það væri óhætt að blunda ögn lengur á verðinum. Nógur tím- uin seinna að taka rösklega í taumana, ef þörf gerðist. f*að er þessi gamla og nýja saga, að vér ætluin að verða v*trir eftir á. En það snjallræði befur gefizt frenmr illa.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.