Kirkjuritið - 01.02.1963, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.02.1963, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 79 Krists, cins o{í t. d. var um Skálholtskirkju, og þar af væri öafn kirkjunnar dregið, kirkja liins lieilaga kross. Marga fleiri góða gripi á kirkjan, þegar liér er komið sögu, þar á meðal tvo litla krossa sinelta, þ. e. emaleraða, altarisbrík (þ. e. altaris- töflu)5 altarisklæði tvenn, messuklæði þrenn, tvo liökla, fjórar klukkur og glerglugga, svo að eittlivað sé talið, og kirkjan er begar auðug orðin af jarðeignum. Segir svo í máldaganum 1^55: „Krosskirkja að Setbergi á lieimaland allt og Kverná, Haniraland, níu hundruð í Spjararlandi og Melrakkaey“. Síð- ar bafa kirkjunni bætzt aðrar jarðir: Þórdísarstaðir (með lijá- kigunum Naustál og Hallsstöðum), Akurtraðir, Grund, Eiði, Ivinn í Staðarsveit og Faxastaðir í Breiðuvík. Itök á liún, svo sern hálfan Grafarreka í Breiðuvík við Knarrarkirkju. Árið I^9() hefur kirkjan makaskipti á Grund og kóngsjörðunum Áatnabúðum og Skallabúðum, og befur sú ráðstöfun vafalaust 'erið gerð, til þess að landsstjórnin á þeim tíma gæti náð undir S1g því landssvæði, þar sem kaupstaðurinn í Grundarfirði átti aó rísa, en kaupstaðarréttindi hafði Grundarfjörður lilotið fjóruni árum áður. Þegar sr. Einar S. Einarsson tók við stað °g kirkju árið 1828, fylgdu prestssetrinu og kirkjujörðunum kúgildi auk sauða, nauta, hesta og margs annars. Síðar fylgdu staðnum, tveim hjáleigum hans og 9 kirkjujörðum, 20 kúgildi, °g leigur þar af voru 400 pund í smjöri. Undir nytjar heima- Jarðarinnar heyrði heimaland allt með gögnum og gæðum, Mel- rakkaey í Grundarfjarðarmynni og engjar á Grundarbotni. 1 Melrakkaey var æðarvarp, kofnatekja og 4 kúa fóður af töðu. ^ru nú flestar eignir kirkjunnar undan henni gengnar nema ^elrakkaey, engjar á Grundarbotni og heimajörðin, sem er l'ó minni en áður var. II Um presta í Eyrarsveit mætti flytja langt mál, enda eru ^'lnn nöfn 37 klerka, sem setið liafa á Öndverðareyri, Hall- l'jarnareyri og Setbergi, en marga mun þó vanta í prestaröð- nia fyrir siðbót. Um marga er lítið kunnugt nema nafnið eitt, en liér verður nokkurra presta í Eyrarsveit eftir siðbót getið |njög stuttlega. Sá prestur, sem lengst allra hefur þjónað Set- lergsprestakalli, a. m. k. eftir siðbót, var Skafti Loftsson, sem

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.