Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 35

Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 35
KIHKJIIItlTlF) 81 11111 stað og kirkju, gerðist sá atburður, sem mjög varð umtal- a^uri að eldpresturinn séra Jón Steingrímsson á Prestbakka, koni vestur í kvonbænaför. Var hann staddur á Setbergi sunnu- *^a8 þann, er séra Björn Halldórsson kvaddi söfnuð sinn, og seSlr bann, að sú ræða, sem séra Björn flutti þá, liafi verið ’>ypparleg og gegnumþrengjandi“ þ. e. ágæt og áhrifarík. Hann kveðst aldrei fyrr á ævi sinni liafa liitt fyrir betri manneskjur en gomlu prestsbjónin, sem allt höfðu til að bera, sem höfðingja nia Prýða. En bann lirósar ekki viðtökunum hjá ungu prests- l'jónunum. Séra Björn Halldórsson var alblindur orðinn, er bann kvaddi söfnuð sinn 1786. Réttum 170 árum síðar stóð ann- ar blindur prestur í prédikunarstóli Setbergskirkju. Það var œskulýðsleiðtoginn, séra Friðrik Friðriksson. Séra Björn Hall- dórsson lézt 1794, nálega sjötugur, og var grafinn í framkirkju a Setbergi. Eftirmaður b ans, Björn Þorgrímsson, var um margt oierkur maður. Ebeneser Henderson, sem ferðaðist um Island að útbreiða Ritninguna, gefur lionum þennan vitnisburð: «Hann er talinn vera á meðal binna fremri prédikara lands- lns °g er einn þeirra fáu, er flytja ræður sínar eftir minni“. Henderson bafði ætlað sér að blýða messu bjá séra Birni Þor- griinssyni, er liann var bér á ferð 1815, en liann bitti séra Björn 1 Ólafsvík, er liann var þar á vísitasíuferð sem prófastur bér- a®«ins. Henderson varð því að láta sér nægja að hlýða messu lJa aðsloðarprestinum, Birni Pálssyni, sem varð svo ári síðar 'ftirinaður séra Björns Þorgrímssonar sem sóknarprestur á j etbergi. Henderson var viðstaddur jarðarför og messu að Set- ^g1 og lýsir bvoru tveggja í ferðabók sinni. Um inessuna seglr liann: „Ræða prestsins var látlaus og uppbyggileg. Hún Jailaði um annað líf og uppskeruna þar af jarðlífinu. Fjöldi var til altaris og var svo að sjá, sem athöfnin liefði mikil alirif á það“. Séra Björn Pálsson liafði brauðaskipti við séra |nar Sæmundsson Einarsen 1828 og fékk þá Þingvelli. Séra j lllar var svo prestur á Setbergi í 27 ár. Eftir liann kom Jón er>ediktsson 1855 til 1861. Prestskapur lians varð skammur, 011 «ögulegur. Var liann kærður fyrir að liafa verið drukkinn 'lllessugjörð og fleiri voru sakargiftir á liendur lionum. ‘ 1 tsyfirvöldin, þ. e. stiftsamtmaður og biskup, lögðu þann úr- 'Urð á, að málsókn skyldi niður falla, en prestur skyldi greiða se 1 fyrir miður sæmandi orðbragð og liegðun, og frá Setbergi

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.