Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 50

Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 50
ERLENDAR F R É T T I R Vonir standa til að' stofnað verði Kirkjusamband mótmœlenda i Afríku á þingi, er haldið verður 20.—30. apríl n. k. í Kanipala í Uganda. Vísir þessa hófst í Iliadan í Nigeriu 1958. Hér eiga um 200 niillj. inanna lilnt að máli í 50 löndum. Og tala þeir 700 afrikönsk tiingumál auk fjögurra evrópskra. Fjöldi kirkjudeildanna er mjög mikill og húa sumar þeirra við ótrúlega einangrun. Þrátt fyrir mikla örðugleika er talið, að kristnin sé þarna víða í sókn. ..Dr. Hewlett Johnson, „rauði“ dómprófasturinn i Kantaraliorg, liefur ákveðið að láta af emhætti í maí. Hann er nú 88 ára að aldri. Heimskunnur fyrir samúð sína með koinmúnistum, sem hann liefur varið með oddi og egg frá því að þeir komust til valda í Rússlandi. En það sýnir frjálslyndi hrezkra yfirvalda, að honum hefur aldrei verið varnað að lýsa pólitískum skoðunum sínum, svo sem liann hefur lyst, hvað þá að lionuni væri sljakað úr emhætti. Ber og öllum saman mn, að hann sé innilega trúuður maður og á margan liált glæsilegur kirkjuhöfðingi. Ilyggst liann nú rita ævisögu sina. Ársskýrsla Hinnar SameinuSu safnaÖarhjálpar í Danmörku fyrir árið 1961—62 her með sér að starf hennar er afar fjölhreytt og stendur i mikluin hlónia. M. a. eru rekin mörg sjúkrahús og elliheimili, og mikil harnaverndarstarfseini. Matgjafir í stóruni stíl. Niðurstöðutölur reikninga eru uin 15 milljónir íslenzkra króna. Mikill hluti þeirra gjafir. Guðfræði- og heimspekiprófessorinn, Paul Tillich, hlaut þýzk friðar- verðlaun árið sem leið. Við afhending þeirra komst Ottó Dibelius svo að orði, að Tillich væri „liinn mikli sálusorgari liins aðþrengda nútíðar- manns“. Tillich sagði, að forðast yrði atomstrið nieð ölluin ráðum. Menn- irnir hefðu ekki leyfi til að hinda endi á sögu sina. Ný BiblíuþýSing er á döfinni i Póllandi. Á hún að leysa liina svokölluðu Danzigarbihlíu af hólmi, sem er uin 300 ára gömul. GuSleysisáróSur og kristin trúboSun eiga sífellt i liöggi hvort við ann- að í Rússlandi. Síðustu fregnir lierma, að kirkjan virðist fremur sœkja á. Ölíkt meiri hrögð eru að því nú en áöur að ýinis konar kirlcjuleiStogar jari í kynnisför til liússlunds. 13. evangcliskir forustumeun frá Ameríku dvöldu þar t. d. í þrjár vikur undir lok síðasta árs. Rússneska kirkjan liefur líka tekið upp kynningarsamhand við rómversk-kaþólsku kirkjuna og á þátt í starfsemi Alkirkjuráðsins. Allt horfir þetta í lieilla-átt.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.