Kirkjuritið - 01.11.1966, Qupperneq 7
KIIÍKJURITIÐ
389
Skajtajellsprójastsdœmi:
13. lijamanes: Bjarnaness-, Stafafells- og Hafnarsóknir.
Prestssetur: Bjarnanes.
14. Kálfafellsstaður: Kálfafellsstaðar- og Brunnhólssóknir og
Hofssóknir í Oræfum.
Prestssetur: Kálfafellssta'öur.
15. Kirkjubæjarklaustur: Prestbakka- og Kálfafellssóknir.
Prestssetur: Kirkjiibœjarklaustur.
16. Asar: Grafar-, Langholts- og Þykkvabæjarklausturssóknir.
Prestssetur: Asar.
17. Yík: Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir.
Prestssetur: Vík.
Heimilt er að sameining prófastsdæma í Skaftafellssýslum
komi eigi til framkvæmda fyrr en brú er komin á Skeiðará.
Rangárvallaprójastsdœmi:
18. Skógar: Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og Stóradalssóknir.
Prestssetur: Skógar.
19. Breiðabólsstaður: Breiðabólsstaðar-. Hlíðarenda-, Akureyjar-
og Krosssóknir.
Prestssetur: BreiSabólssta'ður.
20. Oddi: Odda-, Stórólfshvolfs- og Keldnasóknir.
Prestssetur: Oddi.
21. Fellsmúli: Skarðs-, Haga- og Marteinstungusóknir.
Prestssetur: Fellsmúli.
22. Kirkjuhvoll: Kálfholts-, Hábæjar- og Árbæjarsóknir.
Prestssetur: Kirkjuhvoll.
Arn essprófastsdœmi:
23. Hruni: Hruna-, Tungufells- og Haukadalssóknir.
Prestssetur: Hruni.
24. Stóri Núpur: Hrepphóla-, Stóra Núps- og Ólafsvallasóknir.
Prestssetur: SkarS.
25. Skálholt: Skálholts-, Bræðratungu- og Torfastaðasóknir.
Prestssetur: Skálholt.
26. Laugarvatn Mosfells-, Stóruhorgar-, Búrfells- og Miðdalssóknir.
Prestssetur: Laugarvatn.
27. Þingvellir: Þingvalla- og Úlfljótsstaðasóknir.
Prestssetur: Þingvellir.
28. Selfoss: Selfoss-, Hraungerðis-, Laugardæla- og Villingaholls-
sóknir.
Prestssetur: Selfoss.
29. Eyrahakki: Eyrarbakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjahæjar-
sóknir.
Prestssetur: Eyrarbakki,