Kirkjuritið - 01.11.1966, Side 12
394
KIRKJUBITIÐ
Núverandi tvíinenningsprestaköllum skal skipt eftir gildistöku þess-
ara laga. nema brýnar ástæður hauili því, að niati kirkjustjórnar.
2. gr.
í Reykjavíkurprófastsdænii skal vera safnaðarráð'. Skal það skipað f°r'
mönnum safnaðarnefnda og safnaðarfulltrúuni í prófastsdæminu og prest-
um þess. Prófastur er forniaður ráðsins og kallar það saman. Skylt skal að
kalla safnaðarráð saman til fundar, þegar fullur þriðjungur safnaðarráðs-
inanna óskar þess. Verkefni ráðsins eru:
1. Að gera tillögur um skiptingu prófastsdæmisins í sóknir og prestaköll
og um breytingar á þeim svo oft, sem þörf er, og skal sú skipting miðuð
við það, að einn prestur sé í hverju prestakalli.
2. Að sjá um kosningu safnaðarnefnda í prestaköllum eftir skiptingu. Em
safnaðarnefnd sé fyrir hvert prestakall, og hefur liún á liendi störf sókn-
arnefndar, eflir því sem við á, og er kosin með sama liætti. Þar seni
fleiri en einn söfnuður eiga sömu kirkju, skulu nefndirnar hafa sam-
eiginlega stjórn á afnotum og fjármálum kirkjunnar.
3. Að vinna að eflingu kirkjulegs starfs og kristilegrar félagsstarfsemi inn-
an prófastsdæmisins.
3. gr.
I kaiipstöðum utaii Reykjavíkurprófastsdæmis skulu prestar vera svo
margir, að sem næst 4000 manns komi á hvern. Skipta skal prestaköllunn
þar sem eru tveir eða fleiri prestar, á bliðstæðan hátt og ákveðið er í 2. gr->
1. tölulið.
4. gr.
Nú er skipt prestakalli í tvö eða fleiri prestaköll, og liefur þá presturiun
rétt lil að velja, livaða liluta þess hann hyggst þjóna, eða sá, er lengur hefur
þjónað kallinu sé um tvo að ræða.
5- gr- .... ,.*ir
Sveitafélögmn kaupstaða og kauptúna er skylt að leggja til ókeypis 10<’1^
undir kirkjur og undanskilja þær gatnagerðargjaldi. Nú er presti skylt a<
bafa aðsetur í kaupstað eða kauptúni, og cr þá sveitar- eða bæjarfélagi sky
að leggja til ókeypis lóð undir íbúðarliús hans.
6- gr-
Biskupi er heimilt að ráða tvo prcstsvígða menn, aiinan að Skálholti hm1
að Hólum, þó ekki fyrr en starfsaðstaða og sérstök verkefni eru þar fyr11
hendi. Staða þeirra gagnvart sóknarprestum staðanna skal þó aldrei vera
meiri en aðstoðarprests.
Biskupi er heimilt að ráða tvo prestsvígöa menn til þess að gegna prusts
þjónustu um stundarsakir í þeim prestaköllum, þar sem prestur er vel^
eða prestakallið prestslaust af öðrum ástæðum. Skulu þeir taldir þjonan
prestar þjóðkirkjunnar.
J