Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ
399
"'álaráðherra getur ákveðið aií Hólabiskup skuli einnig liafa aðsetur á öðr-
"■n stað í biskupsdæminu, ef prestastefna hiskupsdæniisins og meiri hluti
S(*knarnefndaformanna þess samþykkja annað aðsetur.
2. gr.
nykjavíkurhiskupsdæmi nær yfir núverandi Reykjavíkurprófastsdæmi og
Jalarnessprófastsdæmi nema Vestmannaeyjar; Hólahiskupsdæmi yfir
nlabiskupsdæmi hið forna og auk þess hæði Múlaprófastsdæmin, en Skál-
10‘tshiskupsdæmi yfir aðra landshluta.
p &1*
orseti Islands veitir hiskupsdæmi að undangengnu biskupskjöri.
í rófastar og þjónandi prestar hvers hiskupsdæmis kjósa hiskup í því
•'iskupsdæmi.
Skipa skal þann biskup, er flest atkvæði fær við biskupskjör.
Kjörgengir til biskupsembættis eru allir þeir, sem fullnægja skilyrðum
V gogna prestsembætti í þjóðkirkjunni án tillits til þess, hvar þeir eru
"úsettir.
I ^'skupskjör skal vera leynilegt, en að öðru leyti setur kirkjumálaráð-
erra með reglugerð nánari fyrirmæli um framkvæmd þess.
Biskuparnir þrír skipa hiskuparáð.
ffeykjavíkurbiskup er forseti hiskuparáðs.
Biskuparáð fer með umboð þjóðkirkju íslands út á við og fyrirsvar
'ennar í þeim málum, sem ekki varða sérstaklega einstök hiskupsdæmi.
Hiskuparáð getur falið einum biskupanna að fara með einstaka mála-
'°kka eða að hafa á hendi umboð þjóðkirkjunnar í einstökum atriðum.
^Hir hiskuparnir eru sjálfkjörnir til setu á Kirkjuþingi og í Kirkjuráði,
'11 Heykjavíkurhiskup er forseti þessara stofnana heggja.
5. gr.
eykjavíkurhiskup vígir hiskupa, ef því verður komið við, en ella sá
. !skuP> sem hærri er að embættisaldri. Sé embættisaldur jafn vígir sá
'skup sein eldri er að árum, nema biskuparáð ákveði annað.
,‘8kuparnir fara liver uin sig ineð öll sérmál hiskupsdæmis síns. Þeir
*gja presta og kirkjur hiskupsdæmisins og framkvæma annað það í hisk-
m*nu, sem lög, reglur eða venjur fella undir biskupsvald.
*skupar skipa prófasta og iná skipun í prófastsembætti vera til ákveðins
l>ma.
^kálholtshiskup hefur forræði Skálholtsstaðar í umhoði þjóðkirkju ís-
lands
°g skipar forsæti í Kirkjuráði þegar ráðstafað er árlegu framlagi
j.j "8 sKipar torsæti i Kirkjuraöi þega
' staðarins samkvæmt lögum nr. 32/1963.