Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 401 «Kirkjuþing ályktar að vísa frumvarpinu um biskupa hinnar íslenzku þjóðkirkj u til biskups og kirkjuráðs til frekari undir- húnings undir næsta ICirkjuþing“. l'illaga þessi var samþykkt með 10:4 atkv. 3. mál. 4 Hlaga til þingsályktunar. Gunnar Árnason. ^>ar sem prestaskortur er nú þegar fyrir liendi og fyrirsjáan- ^egt að hann muni enn aukast í náinni framtíð, telur Kirkju- t'ingið nauðsynlegt að kirkjustjórnin skipi nefnd til að atliuga i'vernig honum verði mætt og úr lionum bætt á sem beztan i'átt. Nái athugun þessi m.a. til guðfræðinámsins og starfsað- stöðu og starfskjara presta. ^ ar málinu vísað til allslierjarnefndar. Hún lagði til, að tillag- art væri orðuð svo: ar sem prestaskortur er nú þegar fyrir liendi og fyrirsjáanlegt að liann muni enn aukast í náinni framtíð telur Kirkjuþingið Jrauðsynlegt að athugað verði hvernig honum verði mætt og úr 'onuni bætt á sem beztan liátt. Nái athugun þessi m.a. til guð- fræðinámsins og starfsaðstöðu og starfskjara presta. Kirkjuráð atliugi þetta og leggi niðurstöðu sína fyrir næsta Kirkjuþing. Samþykkt v. 2. umræðu 13. okt. 4- tnál. Tillaga til þingsályktunar. ^111, Gunnar Árnason. ^‘•'kjuþingið 1966 mælist til þess að kirkjumálaráðherra beiti Ser ^vrir því, að greiðsla fyrir aukaverk presta verði hluti sókn- jjjalda og gjaldist ársfjórðungslega. Sé upphæð gjaldsins mið- 1 V1ð, að prestar beri ekki minna úr býtum fyrir verk þessi en verið hefur. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.