Kirkjuritið - 01.11.1966, Síða 49

Kirkjuritið - 01.11.1966, Síða 49
KIRKJUIUTID 43] 3. Bæn (Stjórnandi einn.) 4. Söngur (Helzt nýtt lag, seni kórinn hefur æft og er endurtekið nokkrum sinnuni.) 5. Ritningarkafli (Guðspjallssaga.) 6. Söngur (í samræmi við ritningarkaflann) 7. Samtal (eða örstutt ræða urn efni dagsins) (Hámarkstími 7 mínútur.) 8. Söngur (Þarf ekki beinlínis að vera sálmur, mætti vera músik án söngs.) 9. Sögð eða lesin saga (Til áherzlu á efni því sem guðspjallið ræðir um.) 10. Söngur (Má gjarnan vera endurtekning á nr. 4, lagi því sem lært skal.) 11. Afmælin (Börn, sem átt Iiafa afmæli síðastliðna viku koma til prestsins og fá helgimynd að gjöf.) 12. Signing. (Faðir vor, trúarjátning, bænavers. Allir lesa utan að.) Sungið lokalag. Allt þetta tekur aðeins 50—60 mínútur og þreytir ekki, allt er stutt og skipting örugg. Lögin æfir sérstakur barnasöngflokk- 111 ef unnt er fyrir hverja samkomu. Öll börnin taka þátt í bænum með spenntum greipum l'Ueigðu höfði eða þau horfa upp og fram til altarisljósa um leið og þau flytja bæn sína. Stjórnandinn segir þeim og sýnir 1 ákveðnum orðum og stellingum, livað gera ber og biður að sjálfsögðu með þeim. Ennfremur er ágætt að organleikari leiki stutt lag eða for- 8pil og eftirspil, sem börnin eiga þá að blusta á Iiljóð með 8penntar greipar. Hljóð auðmýkt, lotning og tilbeiðsla þarf að Vera takmarkið í öllu þessu, auk þeirrar fræðslu, sem samkom- llrnar veita yfirleitt. Ábrifin á trúartilfinningu barnsins og efling hennar og göfgun er auðvitað aðalatriði guðsþjónust- l*nnar. Gott er að stálpuð börn geri enn meira sjálf en bér er bein- línis tekið fram t. d. lesi guðspjall, segi sögu, sýni myndir, f,ytji bæn. En það verður að vera rækilega undirbúið, annars 8®ti það verkað neikvætt. Og raunar má segja að undirbún-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.