Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 12
KIRKJUIUTIÐ
154
Og líf hans var fórn. Fastan hefnr á öllum öldum verið sa
tími, þegar kristnir menn liafa sérstaklega liugsað um fórnina
lians. Hann gjörðist fátækur vor vegna. Hann gekk í dauðann
vor vegna.
Hann telur ekki til skuldar vegna þess sem hann liefur fyrn'
oss gjört. Og lians fórn verður livorki metin né goldin, aðeins
þegin. En kristnir menn hafa frá öndverðu spurt: Með liverj11
get ég þakkað þér? Af þeirri hugsun er sprottið föstuhaldið-
j). e. menn töindu sér vissan sjálfsaga, lögðu á sig höndur,
spöruðu við sig, sjálfum sér til áminningar og þroska og til
j)ess að geta miðlað nauðtöddum.
Nú er fastan að þessu leyti ekki orðin annað en nafnið tóint-
Það mætti breytast. Ég lief alloft minnzt á það, að fastan þarf
að öðlast nýtt og tímabært innihald og gildi. Og í j)ví sain-
bandi minni ég á orð úr Biblíunni: „Sú fasta, sem Guði líkar,
er að leysa fjötra rangsleitninnar, láta rakna bönd oksins, gefa
frjálsa liina lirjáðu og sundurbrjóta sérhvert ok. Það er að ],u
miðlir hinum hungruðu af brauði þínu, hýsir bágstadda, hælis'
lausa menn“ (Jes. 58).
Prédikun í verki
1 fyrra tók ungt fólk sig saman um það að fasta algerlega mu
bænadagana. Hvað vakti fyrir þessu unga fólki?
Þetta var táknrænt atferli, prédikun í verki. Efni þeirrí>r
prédikunar var þetta: Við liér lifum í allsnægtum, vel flestlr•
Gleymum J)ví ekki, að þetta eru forréttindi, sem minnihhd1
mannkyns nýtur en mikill meirihluti þess fer á mis við. Vi®
liér á Islandi eyðum á viku álíka miklu og aðrir liafa úr
spila á heilu ári. Það er undantekning, að hér séu vannær<
börn. Ef það á sér stað, þá liefur eittlivað orðið, sem ehj4’
jiyrfti að gerast hér. Annars staðar er það regla, að börn ®el1
vannærð og eigi sér litla eða enga von um annað en skoi1
ævilangt. Og vonir hinna snauðu og vannærðu um úrl)®1111
fara minnkandi á sama tíma sem við keppum eftir síbatnainl1
lífskjörum, þ. e. sívaxandi neyzlu, jafnvel um þarfir fran1-
Það er staðreynd, að viðskiptahættir í veröldinni eru þanmS’
að hinir sterku og ríku ábatast, hinir veiku og snauðu tap3-
Þess vegna breikkar bilið milli nægtanna og skortsins. ÞesSl
J)róun stefnir út í ófæru. Byltingar, liarðstjórn, styrjal*!’1