Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 17

Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 17
KIRKJUHITID 159 Ver erum öll, en ég veit að enginn finnur rneira til þess en lann sjálfur.. Svo mælti liinn vitri og ástsæli biskup, lierra °rhallur Bjarnason. Oft liafa mér komið þessi orð hans í huga o? alhaf finn ég betur og betur, hve sönn þau voru. Sannar- ega var mér sjálfum ljós vanmáttur minn til að gegna starf- 11111 svo vel, sem ég liefði viljað, og oft þegar kirkjusókn var Onnni en skyldi, datt mér ekki í liug að skella skuldinni allri ‘l söfnuðinn og áhugaleysi hans. Nei, ég lief fundið það og ^hð, að mín var sökin líka, þótt vilji minn væri nægur til að leysa starfið fullkomlega af Iiöndum, þá brast máttinn til ‘lð franifylgja lionum sem skyldi. j ,®r eg kom liingað, átti ég enga ósk heitari en þá að lifa ^01' °g starfa hjá yður í friði, vináttu og samlyndi við alla. g Guði sé lof fyrir það, að sú lijartans ósk mín liefur ræzt. oknarbörn mín liafa orðið vinir mínir. Ég hef undantekn- O'garl aust þeirra á meðal mætt vingjarnlegu viðmóti, vinar- o^ðuni og blýjum buga, og þegar ég hverf nii alfarinn úr yggðarlaginu, tek ég með mér bjartar minningar og fagrar O'Vndir frá sainverustundunum þessi luttugu ár. Og livernig S"1" aHt byltist og breytist og livar sem forlögin liafa ætlað *Ver stað, þá mun hugur minn oft bvarfla til yðar, þótt vík ]*Jl á milli vina, gleðjast með yður glöðum og liryggjast '"é yður hryggum. Uin leið og ég kveð yður, bið ég yður að verja og varð- Veita litlu kirkjuna á ókomnum árum. Sláið um liana liring og látið bana ekki standa auða og kalda eins og klakaða gröf, _ our stað sein þið sækið til huggun og frið, stað þar sem j "r hiðjið og þakkið, lofið og vegsamið Guð, stað þar sein I "ggun og friður veitist þeim, sem biðja í Jesú nafni. Látið aUa ekki standa auða og kalda á þeim dögum, sem kristnir "nn konia saman til að þjóna Guði sínum. o lokum þakka ég yður bverjum einstökum og öllum í y.1 1 fyrir þessi tuttugu ár, sem ég lief verið bjá yður, þakka llarhuginn, viðkynninguna. Guð blessi yður ölÍ og haldi sinni arhendi yfir yður. Ég bið Guð að gæta yðar allra. Ég ,(g lann að efla frið og einingu yðar á meðal. Ég bið liann tre *essa byggi?! og sveit og bægja þaðan sorguin, tárum og eba- 1 þína umsjá fel ég, himneski faðir, þann söfnuð, sem ° er að kveðja. 1 Jesú nafni. Amen.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.