Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1970, Blaðsíða 32
KIltKJ UlílTIÐ 174 Þetta er römm villukenning. Ranglæti veSur uppi í öllum löndum, margs konar. Og engum dylst að margar þjóðir eru beittar hróplegu óréttlæti af sér voldugri þjóðum. Stórveldin sýnast telja sig réttborU1 til að skipta heiminum á milli sín. En skoðanakúganir 1 Rússlandi og kynþáttadeilurnar í Bandaríkjunum sanna m. a- að þau eru ekki þeim vanda vaxin. Yið Islendingar eruin ekki svo lieilagir að liér gæti einskis ranglætis. Við skidum horfast í augu við þá staðreynd. Kærleikurinn og réttlætið eru jafn lífsnauðsynleg mannlífs' gróðrinum og sólin og regnið gróðri jarðar. Og þau verða að lialdast í hendur í þeirri kirkju, sem ætlar sér mikil áhrif í samtíðinni og liorfir með vaxtarvon til framtíðarinnar. „Þetta voru beztu tímar og hinir verslu“ (Hér fer á eftir niðurlag á grein eða réttara sagt ræðubrot eftir Jónas Haralz, bankastjóra, sem ég vona að mér fyrirgefist að taka úr Lesbók Morgunblaðsins 8. marz þ. á.). Okkar tímar liafa valið sínar leiðir eins og allir aðrir tímar. Við höfum valið leið hraðfara tækniþróunar og velmegunar. Su leið liefur fært þeim liluta heims, sem við lifum í, veraldlegal allsnægtir. Enginn, sem af eigin raun eða lýsingum annari'a þekkir skort og hörmungar fyrri tíma, — tíma, sem aðeillS eru nokkra áratugi að baki okkar, — getur talið, að sú lei^ liafi verið illa valin. 1 einhliða sókn að þessu markmiði höfun1 við liins vegar lítið sinnt afdrifum meðbræðra okkar í heiluU1 heimsálfum, og við vitum nú, liöfum við ekki vitað það áður? að við höfum valdið spjöllum á náttúrunni umliverfis okkur? sem fyrr en varir geta grafið undan allsnægtunum. Tímar okkar hafa hafið þjóðina og þjóðernið til vegs °r hyggt á þeim grunni ríki nútímans. Það var á sínum tíma rét1 leið, og val liennar liefur borið ríkulegan ávöxt í bættuu1 efnahag og hlómlegri menningu. En þessi leið fól í sér að verU' legu marki afneitun mannlegs bróðurþels og mikilvægis a^' þjóðlegra samskipta. Þegar verst gegndi fól hún í sér styrjalfhr og liryðjuverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.