Kirkjuritið - 01.04.1970, Síða 35
Séra Ágúst Sif'urösson:
Sveitaprestsetrin
Hin fyrsta kirkja á Akureyri var vígð 1863. Gamla sóknar-
kirkjan á Hrafnagili síðan ofan tekin og timbrið selt. Á þennan
íwenningarsögulega áfanga Akureyringa skyggði, að síra Daníel
a Hrafnagili neitaði að flytja út í kaupstaðinn, enda þótt
^irkjan væri farin. Sat við það meðan liann þjónaði, nema
"’að aðstoðarprestar lians voru útfrá, þegar lengra leið. En
1880 fór liann í Hólma. Vildi fremur skipta um brauð en
aðsetur innan síns fyrra kalls, enda mun liann liafa óttazt um
afkomu sína í kaupstaðnum. Mjög var og að bonum lagt að
Sera annað tveggja: að fara burt eða flytjast úteftir (sbr.
k °rðanfara o. fk). — Örfá prestsetur voru færð úr sveit í
auptún á öldinni, sem leið, enda þótti naumast lífvænt fyrir
Presta í þurrabúðum eins og launum þeirra var liáttað. Þó
j nuast dæmi þess, sem flest má raunar rekja til samsteypu-
aKanna 1880. Við næstu samsteypu, 1907, og þá breytingu, sem
11111 lcið varð á launagreiðslum til prestanna, losnaði nokkuð
11111 þá liefð, sem samgróin var þjóðarvitundinni um staða-
luestsetur. Margir prestar urðu injög illa settir til þjónustu í
11111111 stóru, nýju köllum, ef þeir sátu kyrrir. Hvorugt eða
Kert hinna gömlu prestbóla var þannig sett að bentaði fram-
aÞ einkum með tilliti til ferðalaga. Varð þ ví oft þrautalend-
nfu í næsta verzlunarstað eða strandþorpi. Þangað lá leið
j uarnianna í hinum ýmsu tilvikum. En tafir frá búskap og
' uuil' miklar vegna tvö- og þreföldunar hins prestlega verk-
S- í*egar slíkir flutningar, jafnvel einnig á kirkjunum,
'tð* U a^enSlri var vandinn minni að fara í slóðina og síður,
uiotspyrna gegn breytingunni mætti sín nokkurs.