Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 39

Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 39
KIRKJURITIÐ 181 Loks skal niinnzt á ferðalögin. Þan eru óbærilega erfið og Lostnaðarsöm í flestöllum sveitaprestaköllnm. Jafnvel þeir Ungir prestar, sem vanir eru slíku frá æsku gefast upp. Það <!r erfitt að berjast áfram einn í ófærð á strjálbyggðum slóðum, ganga af bílnum og eiga langan veg fyrir höndum, en fram- kvæma síðan prestverk, syngja jafnvel fulla messu, ólivíldur, Því að í slíkum tilvikum er söfnuðurinn farinn að bíða. — Góðrar aðstoðar er oft notið og frábærrar fyrirgreiðslu, sem sannarlega er þakkarverð. — En ferðakostnaðurinn í heild er svo mikill og ferðalögin svo slítandi að enginn getur enzt við l'elta hlutskipti til lengdar. Stór hluti launanna fer til þess að rækja starfið (þ4—Yr,) og ber því ekki að skoða sein tekjur bl lífsviðurværis og skatts. Er liér enn eitt, sem eykur á þær andstæður, sem þéttbýlis- og sveitaprests eru. Hinn fyrmefndi befur tugi þúsunda í aukatekjur fyrir prestverk. Hinn síðar- ttefndi jafn marga tugi þúsunda í kostnað vegna þjónustunn- ar- Hinar óréttlátu og óviðfelldu persónulegu greiðslur á skil- yrðislaust að afnema, en greiða laun samkvæmt mati presta- kallanna. Minnkaði þá bilið milli sveita- og Jiéttbýlispresta SVo að hugsanlegt væri að sveitaembættin yrðu skipuð. Niðurstaða þeirra örfáu atriða, sem hér hefur verið minnzt a er því sú, að eigi að stöðva þá þróun að sveitastaðirnir legg- Jst niður og fordjarfist, beri kirkjust jóminni og þeim einstakl- rtgum, sem ekki vilja láta prestsetrið bverfa, liver á sínum stað að snúast til sóknar á skipulagsbundinn bátt. Kirkjustjómin verður að sjá til þess að staðirnir níðist °kki af dugleysi einstakra manna eða milli presta. Prófastarn- lr eiga að liafa strangt eftirlit með slíku. Ibúðarliúsin þurfa að 'era þeim nnin betri sem staður er afskekktari, en í það 'Oinnsta íbúðarliæf samkvæmt læknisvottorði meðan ekki lief- llr verið byggt upp. Þá verður að sjá til þess að hlunnindi larðanna gangi ekki undan, né tún og engjar, en mikil og körmuleg brögð liafa verið að slíku, oftast pólitískur greiði *‘ða þess háttar, sem mál er að linni. Get í því sambandi um e*b í Svarfaðardal, enda þótt liér sé annars forðazt að nefna Jl|ðn. Hver lesandi mun bafa sinn stað í huga. — Þá verður 'mlaust að greiða staðamppbætur vegna fámennis, en því Llgir oftast langræði á verzlunarstað og margvíslegur annar K°stn að'ur, auk þess sem vömverð er ótrúlega miklu hærra

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.