Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 46

Kirkjuritið - 01.04.1970, Side 46
188 KIIÍKJURITIÐ sem óbeinlínis vinna að kirkjunnar málum, o" fá þá aðila lil að fylkja sér um safnaðarstarfið. Ekki er að efa, að sú samvinna komi, sé eftir henni leitað. Hin mörgu mannúðar og líknarfélög eiga kirkjuna að sameigin- legri móður, og því mega þau ekki vanrækja liið trúarlega starf, en leita 'lil musterisins til að finna þar áfram uppsprettu allrar líknar og miskunnar í Kristi Jesú. Áhugasamtök manna í líknarmálum á hverjum stað hafa jiörf fyrir einskonar miðnefnd, eða ráð til þess að liægt sé að skipuleggja betur liin ýmsu starfssvið og greinar. Og slíkt ráð er hvergi hetur sett en innan kirkjunnar. Þegar fólk, sem liefur lík sjónarmið og áliugamál fer að ræða saman, þá opnast leiðir og koma ráð, sem ella hefði e. t. v. ekki verið hægt að finna. 1 safnaðarráði Akureyrarkirkju liefur verið rælt um t. d. að gefa út lítið safnaðarblað, sem varðar guðsþjónustuna og kynn- ir tilgang liennar, það liefur verið rætt um að fá aukinn flutn- ing tón- og sönglistar sem sérstakan lið messunnar, að aðstoða eldra fólk til að sækja guðsþjónustuna með því að keyra þvx til messunnar á sunnudögum og hefur Kiwanisklúbhurinn a Akureyri þegar unnið fagurt starf í þessu skyni. Þá hefur verið rætt um að boða eldri árganga fermingarbarna saman 1 messu t. d. 5, 10, 20 ára fermingarbörn. Til orða hefur komið að prestar og kirkjukórar skiptist á lieimsóknum innan pro- fastssdæmisins. Kall tímans er að vaka í trú og bæn og vinna saman, þvi að þá opnast leiðir. Fyrsti formaður þessa nýstofnaða ráðs við Akureyrarkirkju er séra Birgir Snæbjörnsson, en liann átti frumkvæði að því að ráðið var myndað. Þessar línur eru rit- aðar til þess að vekja athygli annarra kirkna á nýjung þessarn ef það gæti orðið að liði og hvatt til aukins samstarf innan safnaða. Það styrkir eindrægni og bróðurhug og eykur skilning á gildi guðsþjónustunnar. REGLUGERÐ fyrir Safnaðari-á8 Akureyrarkirkju I. Safnaðarráð Akureyrarkirkju er myndað af þeim, sem liafa störfum að gegna í þðgu Akureyrarkirkju og fulltrúum hinna ýmsu félaga, sem tengd cru kirkjunni.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.