Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 4

Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 4
Efni Bls. 3 í gáttum. — 4 Greftrun Jesú. Mynd úr dómkirkjunni i Ratzeburg. — 5 Jesús er ekki hinn eini... Viðtal við Alex Johnson, biskup. — 16 Tilveruspeki og trúin hrein eftir sr. Kristján Róbertsson. — 23 Skírnarsálmur eftir Valdemar GuSmundsson, yfirfangavörð. — 24 Af eigin hóli. — Sr. Heimir Steinsson, rektor. — 45 Ávinningur minn, eftir síra Jakob Ág. Hjálmarsson. — 48 Fjölskyldan í Ijósi kristilegrar siðfræði. Fyrra erindi eftir Dr. Björn Björnsson. — 54 Sr. Páll Þorleifsson. Minning eftir Sr. Jón Bjarman. — 56 Orðabelgur. — 63 Langþráðu marki náð: Jónas Þórisson, kristniboði. — 65 Frá tíðindum heima og erlendis. — 71 Guðfræðiþáttur: Um Guðssonarheitið. Jón Valur Jensson, stud. theol. tók saman. "iiiiiiiiiíir ' ’ Óreynt er, hvort lækni þykir sér sómi sýndur, er Kirkjurit getur hans. Þó skal á það hætta. Lítillega er á það minnzt I þessu hefti, að kristnir menn á islandi eru í þakkarskuld við nokkra þingmenn, W' \ i lækna og ýmsa fleiri fyrir skelegga baráttu í svo- nefndu fóstureyðingamáli. Mynd Guðmundar Jó- hannessonar, læknis, fyigir þessum orðum sem virðingarvottur og þakklætisvottur frá islenzkum prestum til hans og ótaldra annarra, sem vér viljum framvegis muna. Auglit Guðs og hönd hans V ' - eru hvarvetna yfir hinni góðu baráttu og þeim, t * sem leggja lið.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.