Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 13

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 13
Kristin bjartsýni á framtíð Það hugarfar freistar margra til þess að dvelja við líðandi stund, hið góða, sem á dagana drífur, — ó, að það 9æti varað að eilífu! Þá kysum vér að hafa vald til þess að stöðva tím- ann, dagana, sem fljúga hjá, það góða ' lífinu, sem er svo hverfult. ■— En upprisan veitir nýja útsýn, heldur Johnson áfram. Þegar ég hugsa til fjöiskyldu minnar, — bæði Þeirra, sem eru á lífi, og hinna, sem ekki eru lengur á meðal okkar —, Þá hlýt ég, hvert sinn, sem við eigum stund saman í alvöru eða 9leði, að minnast þess, að þetta er aðeins upphafið! Það er eins konar fyrirframgreiðsla. En sem slíkt er Það einnig pantur þess, að vér aiunum öðlast það, sem eftir stend- ur. Það, sem gerir vorið svo fagurt, segja margir, er hugsunin um, að það gæti °rðið hið síðasta. Það sjónarmið hef- ur vissulega orðið mörgum listamanni 'nnblástur, en engu að síður: Vor er aldrei hið hinzta. Það er aðeins bragð Þess, sem koma skal. Er ég geng um götur dimmar, glaður syng við hvert mitt spor veit ég, að í dölum dauðans döprum verður aftur vor. Þess vegna skapar upprisutrúin Þá frumkennd, að hið bezta sé á- vallt í vændum. Hver góð stund er forboði þess, sem koma skal, en ekki hverfulleikinn einn. Þessi trú hefur veitt kristnum mönnum eins konar framtíðarbjartsýni í nítján hundruð ár. Það er greinilegt, að þetta er efni, sem Johnson biskup hefur íhugað rækilega. Hann svarar hiklaust og skýrt og af þeirri einurð, sem tekur af tvímæli um, að hér eru ekki orðtök ein, heldur trúarreynsla, sem orðin er til fyrir baráttu í andstreymi og storm- um. Honum liggur nokkuð á hjarta, sem hann vill koma áleiðis —, og oft tekst honum það með þeim hætti, að undrun og forvitni vekur. Ekki á það sízt við, þegar talið er leitt að því, hvers eðlis líkami Jesú muni hafa ver- ið eftir upprisuna. Líkami, sem megnar allt — Fullkominn líkama! — Og hvernig er hann þá? — Það er líkami, sem hlýðir hverri minnstu bending sálarinnar. Á auga- bragði getur hann fært þig á hæsta fjallstind. Jesús var reyndar ýmist í Galíleu eða í Jerúsalem. Hann haíði sem sagt líkama, sem gat allt. — En hvernig gat hann gengið í gegnum hurðir án þess að á þeim sæi, ef þetta var líkami, — sem sagt fast efni? — Hvað er það, sem vér vitum í dag, að getur komizt gegnum lokaðar dyr? — Kannski matarlykt? A. m. k. heima, því að þar er aðeins rennihurð fyrir eldhúsinu. — Matarlykt, já, við getum hugsað okkur það, af því að hún er loftteg- und, sem smeygir sér jafnvel þar í gegn, sem við sjáum enga riíu. Þess vegna heldur flest fólk einnig, að Guð hljóti að vera ennþá loftkenndari en gas, þar sem hann sé andi. Þá kann hann e. t. v. að vera þess umkominn 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.