Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 16
á steinrunnið andlitið og spurt: Fæ ég aldrei framar að sjá hið bjarta bros, heyra þessa kæru rödd, sjá handahreyfingarnar .... ? Því svarar Biblían svo: Jú, ein- mitt þetta allt, sem þú unnir og Guð unni, allt þetta, sem gerði þennan líkama að einstökum manni, — það skal upp rísa! Ekki sem nakin sál, heldur sem maður með full- kominn líkama. — Hvar eru hinir dánu? Áður en Guð skapaði almanakið — Hinir kristnu hafa ætíð haft sér- kennilega tvíræðar kenndir gagnvart þeim látnu. Annars vegar segjum vér um látinn kristinn mann, að hann sé á himnum. Engu að síður vitjum vér grafa látinna ástvina vorra. En það væri fjarstæða að gera sér í hugar- lund, að hinir dánu byggju svo að segja í gröfunum. — Er þá svo að skilja, að um sé að ræða eitthvert milliskeið, þar sem lík- aminn sofi í jörðu allt til upprisunnar, en sálin sé hjá Guði? — Sé um biðtíma að ræða, þá mun hann, hvað sem öðru líður, ekki virð- ast neinn biðtími. Tíminn er ekki fram- ar til. Hvorki í himninum né í vitund þess, sem sefur svefni sínum í Jesú nafni, er nokkurt ártal, né klukkuslátt- ur, né biðtími. Þegar mannsævinni er lokið, er klukkan hætt að ganga. Berggrav biskup, sem fermdi Ragnhildi prinsessu, gerðist svo djarfur að spyrja hana, hvernig Guð hefði getað skapað heiminn á sjö dögum? Prinsessan svaraði kon- unglega: „Það var af því hann var ekki búinn að skapa almanakið!" Þess vegna er ekki um það að ræða, að hinir dauðu skuli bíða og bíða endalaust eftir upprisunni. — Til hvers rísum vér upp, — hvar er svo himinninn? — Þeirri spurning verður ekki svar- að. Vér gætum sagt eins og sálma- skáldið, að þótt ég gerði undirheima að hvílu minni, sjá, þá ert þú þar. „Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans og settist við hið yzta haf, einnig þar mundi hönd þín leiða mig.“ Himinninn er með öðrum orðum alls staðar. En þeir, sem skrifuðu Biblíuna hafa séð, að eiginlega er ekki unnt að taka svo til orða um himininn. Himinninn er fyrir utan og inni á milli Bezta svar, sem ég hef fengið við þeirri spurningu, fékk ég hjá börnum við vísitatiu á Seli í Óttu. Allir í fyrsta bekk voru fljótir að rétta upp höndina: Himinninn var þarna uppi! Þau bentu beint upp. Ég varð þá að skýra fyrir þeim, að jörðin væri hnöttótt. Þar næst gerðum við okkur í hugarlund, að biskupsvisi- tazía stæði einnig á Nýja Sjálandi og biskupinn þar spyrði einnig, hvar him- inninn væri. í hvaða átt mundu þau þar þá benda? spurði ég. Einn úr sjö- unda bekk var þá svo vel vakandi, að hann gerði sér grein fyrir, að þau mundu benda nákvæmlega í öfuga átt við okkur, — sem sagt niður. Þann- ig tókum við mörg dæmi, og ég út- skýrði einnig dálítið fyrir þeim, hvað tími og rúm væru. Þá gall við einn úr sjötta bekk: ,,Ég 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.