Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 25

Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 25
Skírnarsálmur i skírninni ertu með Drottni í dag hann deilir þér ástríkum gæðum, um hvelin vítt hljómar hans lofgjörðar lag um lausnarans miskunn frá hæðum. Guð umvefji hjarta þitt eilífri trú, þig annist til lifandi vonar. Af heilögum anda hér nærist þú nú í nafni Guðs föður og sonar. Og hvort, sem þín kjör verða ævinnar ár allt gæfunnar spor eða nauða, þá mundu, að Drottinn vor, herra þinn hár er hjálp þín í lífi og dauða. Valdimar Guðmundsson, yfirfangavörður

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.