Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 32
Ég hygg, að með nokkrum rétti megi segja, að ,,biblíuviðhorf“ yfirleitt, þ. e. tilraunir til að gera sér grein fyrir því á hvern hátt og að hve miklu (eða litlu) leyti Biblían er opinberun Guðs, séu næsta gott dæmi um ævarandi til- hneigingu mannsins til að leita að skynsamlegum skýringum á ýmsu því, sem í eðli sínu er fullkomlega óskyn- samlegt (irrationelt). Viðleitnin beinist í þá átt að handsama hið óskiljanlega, ,,augnablikið“, þegar lóðrétta línan sker þá láréttu og eilífðin stígur inn í tímann, grípa það, halda því föstu, skilgreina það og lýsa því, finna því stað í hugmyndaheimi manna, vísa því til sætis á bekk með öðrum afmörkuð- um hugtökum. Þessi viðleitni á ekki heima, þar sem kristinn maður stendur andspænis Drottni sínum og frelsara. Kristi hæfir lotningin ein, — og tilbeiðslan, — ekki vangaveltur eða lævíslegar fyrirspurn- ir. Þeim bókum, er greina frá opinber- un hans, hæfir hliðstæð virðing. Þær eru Heilagar Ritningar, af því að þær segja frá honum, sem einn er heilagur. Marteinn Lúther færir okkur tiltölu- lega aðgengilega lausn á framhaldi þessa máls. Hann talar um, að þau rit Biblíunnar, sem „boða Krist,“ séu Guðs orð, en önnur síður. Þessi orð Lúthers eru raunar skráð í tilteknu samhengi og af ákveðnu tilefni. Hafa þau oft verið misskilin og alhæfð um of. Eigi að síður mun vera heimilt að beita þeim að vissu marki. Það kann þó að vera, að Lúther í þessum orðum rituðum setjist í dóm- arasæti á svipaðan háti og Rudolf Bultmann, þótt óneitanlega fari hinn fyrr nefndi af meiri forsjálni með sjálf- tekið dómsvald sitt en hinn síðari. I raun hlýtur það að vera örðugt að skera úr um það til fullnustu, hvaða rit Biblíunnar ,,boða Krist“. Er ekki ritn- ingin öll með einum eða öðrum hætti samtengd og þar með í beinni eða ó- beinni snertingu við hápunkt sinn, op- inberun Guðs í Jesú Kristi? Hlýtur það ekki að vera óhultast að umgangast hana alla með lotningu? Hæfir ekki bezt að klippa hana og skera sem minnst? Skyldi ekki jafnframt vera ástæðulaust að skreyta hana með ,,kenningum“ af einhverju tagi, — jafn- vel með svo virðulegri kenningu sem þeirri um ,,verbalinspiration“? Þessi er a. m. k. mín skoðun. Ég vil ekki nefna hana „biblíuviðhorf.“ Ég trúi á Jesúm Krist sem frelsara minn og Drottin. Ég trúi því, aS hann einn muni veita mér allt, sem ég þartn- ast. Og ég trúi því, að Biblian ein féi frætt mig um allt þaS, sem ég þarf a& vita til þess aS trúa á hann. Mér er það Ijóst, aS Ritningin vitnar um hann með misjafnlega eindregnum hætti. Einn textinn greinir öSrum skýrar frá Kristi■ En sjálfur er hann mér óskiljanlegut leyndardómur, og ég umgengst frá- sagnir Biblíunnar i samræmi viS það- IV Hér ber mig þá loksins að því efni, sem verða skyldi eiginleg uppistaða þessarar ritsmíðar. En þá vill líka svo vel til, að unnt er að ganga krókalaust að því, sem mér virðist vera kjarni til' veruguðfræðinnar og hrifið hefur mi9 hvað mest. Ég hef í hinni fyrri grein á það bent, 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.