Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 37

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 37
spíritista, — þar sem stungiS var á sjálfu kýlinu. En hefði ég ekki stungið af fullri einurð, væri læknisaðgerðin a|drei af stað farin. Þessu sinni er ástæðulaust að orð- len9ja um efni, sem voru uppistaða hinnar fyrri greinar. Þó vil ég auka við einu atriði enn, áður en ég skilst við samleik trúar og efa: Einhverjum trúuðum kristnum manni kann að hafa sárnað það, er ég framar | Þessari grein lagði áherzlu á, að trú- ln væri ævilöng barátta, fremur en varanlegt ástand. Þar þykist ég raunar e^ki hafa borið fram ályktun eða fellt dem, heldur einungis skýrt frá stað- reynd. En mig langar að benda á, að Su staðreynd er gleðiefni miklu fremur en harms. Hún bendir nefnilega ekki a<5eins á þá hættu, sem alltaf vofir yf- lr kristnum manni. Hún felur einnig í sér von: Það er aldrei of seint íyrir þig a® snúa þér til Krists, — svo lengi sem öndin þöktir í vitum þér. Hér er rétt að nefna þá áherzlu, sem tilveruguðfræðin leggur á „augna- t>likiö,“ þessa stund, sem núna gengur yfir, Þetta andartak. Fortíðhvers manns verður ekki breytt, framtíð hans óráð- ln- það eina, sem maðurinn hefur úr af5 spiia er nútíðin, líðandi stund, and- artakið, ,,augnablikið“. Þu lifir eins og aðrir í augnablikinu. Þú getur horfið til Krists, núna. Ef þú efast um stöðu þína andspænis Kristi, Pá komdu til hans strax. Og hafir þú nú aldrei leitað til hans, þá minnstu Þess, að hann allt að einu tekur þér í ^'skunn, þegar þú krýpur honum. Á Því augnabliki mun það engu varða, vernig trú þinni eða trúleysi kann að hafa verið háttað um áratugi. Kristur mun fela misgjörðir þínar undir purp- kápu sinni, — fleygja þeim í hafsins djúp. Máltækið, „illt er að kenna göml- um hundi að sitja“, er ófagurt, en kann þó að eiga við undir einhverjum kring- umstæðum. Hér á það alls ekki við. Núna ertu að lifa augnablik, sem er jafn nýtt og ungt og eitthvert það augnablik, sem þú minnist frá bernsku- árum. Notaðu þetta unga augnablik, sem yfir þig gengur núna. Notaðu það án tafar. VI Ég hef verið sakaður um afar margt undanfarnar vikur! Eiginlega virðast menn hreint ekki hafa gert sér neitt far um að reyna að átta sig á því, hvað fyrir mér vakti með hinni upphaflegu grein minni. Þess í stað hafa margir látið það nægja að leita að einhverjum hnökrum á þræðinum, — sama hverj- ir þeir voru, — í því skyni að hnoða utan um þá einhvers konar ónotum, — einnig sama hver þau voru. Fyrst í stað voru menn þess fullvissir, að hér væri á ferðinni miðaldamennska og ofsatrú. Þetta átu leikir og lærðir hver upp eftir öðrum í nokkrar reisur. Þá nefndi ég orðið ,,existensguðfræði“ í blaðagrein. Menn slógu upp í alfræðiorðabókum sínum og fengu æðiskast: Hér var sem sé ekki á ferðinni miðaldamennska og ofsatrú, heldur annað verra, nefnilega vantrú og hrein guðsafneitun, gott ef ekki afneitun allra góðra hluta. Gamlir menn, uppgjafaprestar og aldraðir bændur, gengu berserksgang í blöðum. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.