Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 49
j^9u baráttunnar við það, sem drepur.
nstur væri þá enginn frelsari, ef svo
v®ri háttað.
En nú er hann frelsari og ávöxtur
ess freIsis, sem við eigum í honum
®r eilíft líf. Líf í eilífum friði í samfé-
aQinu við Guð, föður, sem stendur
Sem óhagganlegur veruleiki, alltaf. Og
a hin hreina trú, sem sr. Heimir boð-
’ ei9i þennan ávöxt, sanna þessi
nans, sem enginn andmælenda
ans hefur lofað honum að njóta: „Eft-
ir sem áður lifum við í óskiljanlegum
°9 illum heimi, þar sem tilgangsleysi,
0rn og dauðabeygur vega að okkur
1 sifellu. Við horfumst í augu við þetta
með örvæntingu jarðneskrar
Ver° í brjósti.
^n jafnframt lifir í okkur annar mað-
r Jesús Kristur er kallaður. Hann
6ÍUr sigrast dauðann, brotið á bak
Ur hið iiia vald tóms og tilgangs-
levsic a*
.... , • svo miklu leyti sem hann
' 1 [ ' °kkur er umheimurinn góð gjöf,
s 0puS og enaurleyst af þeim Guði,
em er Kristur, maðurinn einnig skap-
Ur og endurleystur af þeim Kristi,
sem er Guð. Og lífið á sér tilgang. —
þann að búa sem barn Krists og læri-
sveinn hans á jörðinni í persónulegu
samfélagi við Guð.“
Þetta er boðskapurinn um hina
hreinu trú. Þetta er sú trú, sem bilían
boðar, þegar hvorki er af henni dregið
né við aukið. Þetta er trú Páls postula
og hinna kristnu píslarvotta frumkirkj-
unnar; trú Ágústínusar kirkjufööur og
Lúthers, sem allir vottuðu að maðurinn
réttlættist í augum Guðs aðeins fyrir
trúna eina.
„Því svo elskaði Guð heimin, að
hann gaf son sinn eingetinn til þess að
hver, sem á hann trúir, glatist ekki
heldur hafi eilift lif.“ (Jóh. 3:16). Það
er þetta, sem er ávinningur minn og
fyrir því hef ég vissu, hvað sem líður
öllum sönnunum og svo er um kyn-
slóðir kristinna manna frá fornöld til
atómaldar. Þetta mun ekki þurfa að
taka til endurskoðunar í framþróun
vísindanna, því Kristur er hinn sami
um allar aldir: — frelsari frá synd og
dauða.
47