Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 59

Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 59
Sem brugðust, muni reynast vonarpen- ln9ur í fieiri sökum. ^kki má heldur gleymast, að fleiri ®'9a þakkir skyldar en þingmenn. Stór ópur laekna og samstarfsfólks þeirra arðist og mjög fyrir umbótum á frum- VarPinu. Mun þó engum gert rangt til, Pútt einkum sé nefndur Guðmundur óóhannesson, læknir, er lengst af stóð uar fremstur í flokki. Þá mætti og neína Huldu Jensdóttur, forstöðukonu æóingarheimilis Reykjavíkur. síðasti óvinur ^'tf varð undirrituðum íhugunarefni oft °9 tíðum, þau misseri, sem umræður afa staðið sem hæst hér á landi um óstureyðingar. Engu var líkara en ®róir sem leikir, jafnvel þeir, sem ætla mætti, að væru í betra lagi kristn- !r’ r®yndu í lengstu lög að spara krist- 'n rni<- Einhvers konar hyggindi munu afa valdið. Ég ætla, að slík hyggindi afi til lítiis komið. Þau vekja sjaldan V|rðing eða traust. Sannleikurinn hef- Ur ^vinlega farið kristnum dómi bezt, °9 það eins, þótt hann væri óvinsæll. ftök kristins manns gegn hvers konar eyðingu mannlegs lífs eru og verða e'nföld og skýr: Skrifað stendur: ,,Þú s alt ekki mann deyða.“ — Dauðinn , °9 verður óvinur manns, já, einnig °vinur Guðs. „Dauðinn er síðasti óvin- Urinn, sem verður að engu gjörður," ee9ir páll. (I. Kor. 15, 26.) Kristur sætt- 'sf ekki við dauðann. Hann sigraði auðann og reis upp frá dauðum. — a> er þess vegna gengur í lið með auðanum, gengur ekki í lið Guðs. Karvel Pálmason. Þorv. Garðar Kristjánsson. 57

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.