Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 61
reyndar liðið, að vorkunnarmál er, þótt Þeir sjálfir og þorri fólks í landinu hafi ruglazt í ríminu og trúi því orðið, að "rétttrúnaður“ sé sú Grýla, er gangi næ.st höfuðpaurnum sjálfum. Ég hef þó von um, að síra Heimir erh ekki við mig þennan klaufaskap. Mer er kunnugt, að hann hefur áþekk- ar mætur og ég á öðrum höfuðklerki rétttrúnaðarins á islandi, síra Hall- 9rími, og því, sem hann orti um,,hreina Samvizku og rétta trú.“ Stríð um Krist ^ngum leikmanni er láandi, þótt hann ^unni að hafa villzt í þeim tröllaskógi iii9|'esis, sem sáð hefur verið í akur khstninnar á íslandi á þessari öld. Það rnun og mála sannast, að margur mun ei9a erfitt með að átta sig á því, sem dei't er um. Sannleikurinn er þó sá, aS hér er hvorki meira né minna í húfi en það, sem kristnir menn hafa orðið aS verja með blóði sínu og lífi frá upp- hafi- Hér er um það að ræða, hvort Biblían sé heilög bók og orð frá Guði eiiegar lærdómar misviturra manna. Hér er deilt um sjálfan Krist og endur- iausnarverk hans. Var hann Guð og frelsari eða einungis maður, sem pré- éikaði hugsjónir? Frelsaði hann menn, ellegar verður hver að frelsa sjálfan si9? Um aldir hafa kristnir menn tal- lS’ að trú þeirra væri ónýt, ef hafnað ^æri vinisburði Biblíunnar um upprisu rists og gildi hennar. (I. Kor. 15, 14.) . eir hafa talið, að þá væri enginn krist- !nn dómur og heiðarlegast væri að lata það. — Um þetta stendur stríðið, °9 það er grundvöllurinn og hyrningar- steinninn. (I. Kor. 3, 11; Post. 4, 11. 12.) Baráttan um andatrú og „frjáls- lyndi“ á islandi er aðeins minni háttar skærur í því stóra stríði. Það ættu guð- fræðingar að vita, og sæmst væri þeim að viðurkenna það heiðarlega, í stað þess að róta upp moldviðri rógs og út- úrsnúninga um ,,rétttrúnað“ og and- stæðinga sína til þess að reyna að villa um fyrir almenningi. Fölsuð saga Vitrum mönnum og lærðum er nú orð- ið Ijóst, að þjóðarsaga íslendinga, er ,,meira og minna fölsuð saga“, eins og Sigurður Nordal lét um mælt. Meðal annars hefur fyrr og síðar verið reynt að kenna íslendingum, að þeir hafi aldrei verið almennilega kristnir, að kristnitakan hafi aðeins verið pólitík, að kristin hámenning hafi aldrei náð til íslands, að siðaskiptin hafi einung- is verið danskt ofbeldi, að rétttrúnað- urinn hafi aldrei orðið annað en dauð- ur rétttrúnaður á íslandi og helztu ávextir hans verið galdrabrennur og stóridómur, að trúarhræringar hafi aldrei orðið að neinu marki á islandi, fyrr en andatrú kom til sögunnar. Sum- ir þeir, sem fengizt hafa við að túlka íslenzka sögu, hafa meira að segja haldið því fram, að þjóðarátrúnaður íslendinga hafi alltaf verið einhvers konar draugatrú. Aðrir telja íslendinga hafa verið kreddulausa frjálshyggju- menn frá upphafi, hvaðan sem sú frjálshyggja á nú að vera sprottin. Auðvelt er að falsa sögu. Gott dæmi þess má finna í skrafi manna um messusöng og messusiði hér á landi 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.