Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 8
Ragnhild Solli Við fengum fleiri þingmenn og urðum virkari í öllum málaflokkum og um leið óx áhuginn fyrir þeim. Þátttaka í ríkisstjórn hefur haft aukin áhrif í þessa átt. Undanfarin ár hafa verið samþykkt mörg ný skólalög, og það hafa staðið miklar deilur um stöðu kristninnar innan skólans. í síðustu grunnskólalöggjöfinni er kveðið á um, að hann skuli vera á kristnum grunni, en svo er ekki í löggjöfinni um fram- haldsskólana frá því í vor né í löggjöf- inni um leikskóla og þarnaheimili. Það hafði verið deilt hart um þessa skóla og við litum á þetta sem ósigur. En það munaði afskaplega litlu, þegar til atkvæðagreiðslu kom. En baráttan heldur áfram og sveitarfélögin ráðahér miklu sjálf. Æskulýðssamtök flokksins hafa stuðlað mjög að víðtækari og djúphugsaðri stefnumörkun flokksins. Þannig var það einnig í atkvæða- greiðslunni um frjálsari fóstureyðing- arlöggjöf. Lögin, sem við börðumst á móti voru samþykkt með aðeins eins atkvæðis meirihluta. Telur þú að þar með sé fóstureyðinga- málið afgreitt og gleymt? — Nei, ég tel að það muni verða tek- ið upp að nýju svo framarlega sem þingmannahlutfallið breytist í stórþing' inu. Þá verður líka hægt að breyta þessum lögum aftur. Þetta mál hefur náð langt út fyrir þingsalina. M. a. fór fram undirskriftasöfnun. Það var rök- rætt óhemjumikið, og Per Lonning. biskup, sem tekið hafði mikinn þátt í baráttunni, sagði af sér þegar málið tapaðist. Gallup skoðanakannanii" sýna, einnig eftir að nýja löggjöfia kom, að meirihluti þjóðarinnar er a móti frjálsum fóstureyðingum. — Kristilegi þjóðarflokkurinn telW lýðræðið vera besta stjórnarformið■ Telur þú hinn almenna borgara hafa nægan lýðræðisþroska og hve mikið vald hefur hann? — Þetta er alvarleg sþurning. Það liggur í augum uppi að lýðræði er stjórnarform, sem krefst mikils af borg' aranum. Það krefst þess að öll þjóðih haldi pólitískri vöku sinni. Ástandið hefur batnað. Áhugaleysið var miklu meira áður meðal almennings enda hafði þá einn og sami flokkurinn ríkt árum saman. Stjórnarandstaðan virtist hafa lítil áhrif. Við stjórnarskiptin, seh1 urðu á byrjun sjöunda áratugsias vaknaði áhugi fólks. Hversu mikið tækifæri einstakling' urinn hefur til að ná áhrifum með orð' um sínum og skoðunum er annað mál 166
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.