Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 10

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 10
fremur f öllu talinu um frjálslegt barna- uppeldi, um hi5 góða í barninu og að ekki megi leggja neinar hömlur á barnið. Almenningur hefur tileinkað sér mikið af uppeldisfræði og sálfræði, en misskilið margt, og nú þorir eigin- lega enginn að segja að eitt sé rangt og annað rétt. Það er skiljanlegt að ofbeldi for- eldra gagnvart börnum hafi aukist, því að þeir hafa ekki þorað að aga börn sín á réttan hátt og að lokum endar það með örvæntingu og ofbeldi, þegar þeir ráða ekki lengur við neitt. Vanda- málið er erfiðara í dag en áður, þegar heimilin voru stærri og þ. á m. afi og amma, se mveittu stuðning við upp- eldið. — / borgar- og iðnaðarsamfélagi nú- tímans er hin litla fjölskylda meira ein með vandamál sín. Hvað telur þú að við getum gert til hjálpar? — Þetta er erfitt mál, sem er mér þó mjög hugleikið. Þetta fólk getur feng- ið peninga, ef um fjárhagserfiðleika er að ræða, en það þarf miklu fremur hjálp reyndara fólks. Þetta er mál, sem við vinnum nú að í Kristilega þjóðarflokknum. Við viljum stuðla að almennum námskeiðum um heimilið og hjónabandið. Það er þar, sem flest- ir bíða skipbrot sitt. Það hefði ekki þurft að gerast, ef þeir hefðu vitað hvernig bregðast skyldi við ýmsum einföldum vandamálum. Fólk trúir á einhverja glansmynd af hamingjusömu og skuggaiausu heimili, og þegar því tekst ekki að mynda slíkt heimili þá þorir það ekki að játa það og leita ráða fyrr en um seinan. Fjölskyldumál eru sannarlega í sviðsljósinu og Kristi- legi þjóðarflokkurinn hefur nýlega gef- ið út sérstaka álitsgerð um þennan hornstein þjóðfélagsins. „Familien i dagens samfunn". — Fjölskyldan í nútíma samfélagi. — Ég er nú annars ekki hér á mótinu til að gera grein fyrir sjónarmiðum Kristilega þjóðar- flokksins. Hér fjöllum við um þessi mál í dálítið takmarkaðri ramma með það í huga að hjálpa ungu fólki til að undirbúa og eiga heimili á kristnum grunni. — Hvaða afstöðu hafið þið i Kristi- lega þjóðarflokknum tekið til hinna stóru kristilegu flokka i katólsku lönd- unum eins og V-Þýzkalandi og ítaliu? — Við viljum ekki að menn jafni okk- ur við þessa flokka. Þó höfum við að sjálfsögðu nokkurt samband við þá- Flokkarnir á Norðurlöndum vinna aftur á móti mjög mikið saman. — Er ekki erfitt að vera kristinn stjórnmálamaður. Er ekki hætt við að starf stjórnmálamannsins rekist oft á kristna samvisku hans? — Stjórnmálin eru list hins mögulega- Við erum oft tilneydd að fallast á mála- miðlun, sem er okkur ekki að skapi- Mælikvarðinn verður þá að vera hvort þessi málamiðlun færir okkur nær hihu æskilega takmarki, en það verður að hafna málamiðlun, sem gengur í ber- högg við kristin viðhorf. Kristilegi þjóðarflokkurinn hefur sýnt fram á, að það er hægt að reka heiðarlega kristna pólitík. Gísli Friðgeirsson, menntaskólakennari skráði- 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.