Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 11

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 11
SÍRA SIGMAR I. TORFASON, prófastur: Skeggjastaðakirkja Umboðsmaður Kirkjurits var á ferð ó Austurlandi ekki alls fyrir löngu og kom þó að Skeggjastöðum i Bakkafirði. Þar situr, sem kunnugt er, prófastur Norðmýlinga, síra Sigmar TorFason, — í því prestakalli, sem Iengst af hefur verið í mestum fjarska fró höFuðbólum íslenzkrar kristni. Hefur hann verið hjörð sinni trúr um þrjó tugi óra. Á Skeggjastöðum er ein hinna elztu og merkilegustu kirkna á íslandi, gœdd reisn og virðu- leik, enda er hún ekki munðarlaus. Hitt vita líklega fœrri, að á Skeggja- stöðum er nokkuð fógœtt frœðasetur. Er þar fyrst að telja, að prófasts- frúin heldur barnaskóla sveitarinnar þar heima ó vetrum. En ekki er þar oieð sögð sagan, heldur iðkar prófasfur vísindastörf í sagnfrœði og oiannfrœði meðal bóka margra. Til þess hefur hann aflað sér þeirra tœkja, sem að jafnaði finnast aðeins í háskólum og öðrum vísindastofn- Ur>um. Með þeim getur hann t. d. lesið á örsmáar filmur, sem komnar eru frá mormónum fyrir vestan haf. Síra Sigmar er m. a. að viða að sér ýmsum fróðleik um Skeggjastaði °9 Skeggjastaðakirkju. Hefur hann góðfúslega heitið því að láta nokkra ffóðleiksmola þar af hendi rakna til Kirkjuritsins. ^e9gjastaðasókn í Múlaprófastsdæmi r yfir Skeggjastaðahrepp, nyrztu ®Veit Austfirðingafjórðungs. Sú byggð ndist einnig Langanesstrandir eða f an9anesströnd, líklega vegna þess að I rrum var mestur hluti Langaness an Skeggjastaðahrepps og var eigi fullu tekinn undan fyr en um 1841, svo nefndur Austurhreppur (hluti e99jastaðahrepps) var lagður til Sauðanesshrepps. Bæirnir í Austur- hreppi töldust í Skeggjastaðapresta- kalli a. m. k. fram á 17. öld og sagnir fornar eru um tvær útkirkjur þar, aðra á Skálum, hina á Fagranesi, en skráð- ar heimildir um prestakallið nefna þar aðeins eina sókn, Skeggjastaðasókn. Frá öndverðu hefir sóknarkirkja og prestssetur verið á Skeggjastöðum. Kirkja sú, er nú stendur þar, er elzt 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.