Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 18
og er öldungis ekki hærri en þessi. c) Arnarfjöll, sem eru lág og ómerki- leg fjöll vestarlega í Kverkártungu- heiði. d) Ytri-Hágangur, sem er hátt einstakt fjall, gras- og gróðurlaust, norðar- lega á áður nefndum öræfum fram af miðri sveitinni, norður af hvörju ganga smálækkandi og dældóttar urðir og hálsar til sjávar á milli Þorvaldsstaða og Skeggjastaða. Austur af Hágang eru: e) Svo nefnd Skálafjöll, sem reyndar eru ekki annað en þrír lágir hnjúkar eða hálsar á Sandvíkurheiði vestan- verðri, sem sjálf er líka eiginlega þrír samslags minni aflíðandi hálsar með smádölum á milli, norðaustur af hvörjum að ganga viðlíka hálsar í samfellu, eða lágur fjallgarður, allt út á svo nefnd Viðvíkurbjörg, sem áður hétu Digranes. Allir þessir hálsar og lágfjöll eru með berum melum og urðum að ofan, en dæld- irnar á milli eru mest flóar, fen og foræði. NB. Um þær spurningar, upp á hvörjar engu er svarað, er hér ekkert að segja. 4. Bergtegundir (grjót, blágrýti, mó- berg, stuðlagrjót o. s. frv.). í áður nefndum fjöllum og björgum við sjó- inn má fullyrða að séu allar þær um- spurðu grjóttegundir á vixl, en hvörn- in lögin þar af liggja hafa menn ekki eftir tekið, svo sem það sýnist heldur engu varða. 6. Surtarbrandur. í leir og grjót- skriðum í sjóarbakka í svo nefndri Litlu-Tó í Hafnarlandi hefir orðið vart við surtarbrand og einhvörja svarta kolategund, sem logar vel og má nýta við smásmíði, en lítið er af henni svo til verði náð. 9. Annes (höfðar, múlar). Svo sem þessi sveit öll liggur við hafi eða norðaustri, svo liggja og nes hennat öll í sömu átt, sem eru einkum þessi: a) Miðfjarðarnes. b) Djúpalækjartangi’ c) Skarfatangi og d) Viðvíkurbjörg. 14. Landslag (gróðurlendi). í sveit þessari er landslag yfir höfuð mýrlent, en víða á milli flóanna aðeins berir melhryggir, sem ár eftir ár eyða meif og meir öllum jarðvegi úr hlíðunum við leir og grjótrennsli í leysingum á vor- dag og rigningum á sumardag. 16. Firðir, vikur. Firðir og víkur erO hér þessir: 1) Gunnólfsvík, sem er lí*' il vfk á norðanverðum Finnafirði mót1 suðaustri. 2) Finnafjörður, móti norð' austri, eftir ágizkun hér um bil vika sjávar á lengd og breidd. Hann genð' ur inn á milli Gunnólfsvíkurfjalls Miðfjarðarness. 3) Miðfjörður, liggjandi eins, viðlíka langur og breiður á mi111 Miðfjarðarness og Skarfatang3, 4) Bakkafjörður, áður nefndur Sand' vík, liggjandi móti hafi, nokkuð skemmri og mjórri á milli Skarfatang3 og Viðvíkurbjarga eða Digraness- 5) Viðvík, sem er lítil bugt í nefndon1 björgum austanverðum. 17. Hafnir. Þær beztu hafnir eða lendingar — þó ekki nema fyrir báta — í allri þessari sveit eru a) Höfn’ sem er aðeins smávík fast við bæinn' sem af henni dregur nafn, og önnnr smávík vestan Þorvaldsstaði. Báðar þessar lendingar eru lengi færar, el1 vandrataðar eru þær vegna þoða, sen1 liggja við utanvert mynni þeirra. 18. Rastir, sker. Hér má heita fra^ ar aðdjúpt en aðgrunnt víðast við sj° 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.