Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 23

Kirkjuritið - 01.09.1975, Page 23
leika hefir nokkurn heyskap og er köll- uð verðslujörð, en land hennar geng- ur þó mikið af sér og fer æ meir og ^neir í mela, bæði af veðra uppblæstri °g leirrennsli f leysingum á vordag og sumarrigningum. Strax hjá Skeggja- stað er 13) Barð, hjáleiga þaðan. Þar frá móti landsuðri spölkorn standa 14) Dalhús við Dalhúsaá þessamegin, sem °gsvo er hjáleiga frá Skeggjastöðum °g hefir bæði nokkurn heyskap og úti- 9ang. Frá Finnafjarðará að Dalhúsum er almennt talin 1/2 þingmannaleið. Frá Dalhúsum er bæjarleiðarkorn í suður að 15) Gæsagili við Gæsagilsá, sem er líka hjáleiga frá Skeggjastöð- Urr>, mjög gæðalítið kot. Fyrir austan sörnu á, en dálítið utar stendur 16) Nýi- t>ær í svonefndum Þrætutungum, hvört lar|d áður skyldi hafa heyrt til Skeggja- stöðum, en er nú gengið undan til ^akka, hvaðan kot þetta telst hjáleiga °g hefir nokkurn útheyskap. Ut með sjó fyrir austan Bakkaá og V|ö Bakkafjarðarbotn austanverðan stendur 17) Bakki, 12 hndr að dýrleika, er þar nægur heyskapur, en lítill úti- 9angur. Þaðan spölkorn þeim megin ut með sama firði er 18) bærinn Höfn °9svo 12 hndr að fornu gildi. Þar er baeði sæmilegur heyskapur og útigang- Ur- Loksins hérum eina mílu vegar aiJstur frá Höfn og hinumegin Viðvíkur- ^eiðar við sjó stendur 19) Viðvík í sam- nefndu djúpu dalverpi, 12 hndr. að '■jýUeika. Þessi jörð er bæði vegna rattlendis í dal þessum og víðar und- lr°rPin jarðföllum og áburði af grjóti °g leir f leysingum og stórrigningum, °9 líka miklum uppblæstri í veðrum og n£eðingum. Annars er þar sæmilegur °9 afnotagóður heyskapur. Yfir höfuð er óhætt að fullyrða, að engin nefndra jarða hafi batnað, heldur allar meira eða minna gengið af sér. 31. Sel. Þessir bæir hafa átt hér sel- stöður: 1) Fell, fram með Finnafjarð- ará. 2) Miðfjarðarnes, hvört nú er mannbyggt og áður talið 3) Djúpilæk- ur. Á Gunnarsstöðum hefir n. I. áður verið sel þaðan og tvö önnur þar skammt frá. 4) Þórvaldsstaðir. Þar hafa verið tvö sel fram í landinu. 5) Á Skeggjastað hafa ogsvo verið tvö sel, a) Miðmundasel undir svonefndu Mið- mundafelli og b) Gæsagilssel þar sem bærinn er nú byggður. 6) Bakki. Þar fram í landinu hafa verið tvö sel. 7) Höfn. Ogsvo þar fram í landinu hefir verið 1 sel og loksins 8) í Viðvík eitt þar fram i dalsbotninum. Engin af þessum seljum eru nú not- uð og ei vita menn, hvenær eða af hvörri orsök þau hafa verið niður lögð. 32. Afréttir. Þar aðalbæirnir hér í sveitinni liggja allir strandlengis með sjónum og eiga hvör um sig meira eða minna land til heiðar, hefir hér hvör bær um sig að mestu eða öllu upp- rekstur frá sér og hann þurfa ekki heldur næstliggjandi sveitir að sækja hingað. Að öðru leyti eru réttir hér al- mennt haldnar seint í 22. viku sumars og það þar sem hægast þykir í hvört skipti. 33. Veiðiskapur (mið). Sú helzta veiði, sem hér er fáanleg er fiski og hákarlsveiði á handfæri og lagvaði. Líka er dálítið farið að reyna til með útsels veiði í nótum ( Gunnólfsvík Dálítil látraveiði er ogsvo reynd í Saur- bæ, á Djúpalæk og á Skeggjastöðum. Silungsveiðin er ekki nefnandi hér neinstaðar. Ekki er hér nú heldur tíðk- 181

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.