Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 23

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 23
leika hefir nokkurn heyskap og er köll- uð verðslujörð, en land hennar geng- ur þó mikið af sér og fer æ meir og ^neir í mela, bæði af veðra uppblæstri °g leirrennsli f leysingum á vordag og sumarrigningum. Strax hjá Skeggja- stað er 13) Barð, hjáleiga þaðan. Þar frá móti landsuðri spölkorn standa 14) Dalhús við Dalhúsaá þessamegin, sem °gsvo er hjáleiga frá Skeggjastöðum °g hefir bæði nokkurn heyskap og úti- 9ang. Frá Finnafjarðará að Dalhúsum er almennt talin 1/2 þingmannaleið. Frá Dalhúsum er bæjarleiðarkorn í suður að 15) Gæsagili við Gæsagilsá, sem er líka hjáleiga frá Skeggjastöð- Urr>, mjög gæðalítið kot. Fyrir austan sörnu á, en dálítið utar stendur 16) Nýi- t>ær í svonefndum Þrætutungum, hvört lar|d áður skyldi hafa heyrt til Skeggja- stöðum, en er nú gengið undan til ^akka, hvaðan kot þetta telst hjáleiga °g hefir nokkurn útheyskap. Ut með sjó fyrir austan Bakkaá og V|ö Bakkafjarðarbotn austanverðan stendur 17) Bakki, 12 hndr að dýrleika, er þar nægur heyskapur, en lítill úti- 9angur. Þaðan spölkorn þeim megin ut með sama firði er 18) bærinn Höfn °9svo 12 hndr að fornu gildi. Þar er baeði sæmilegur heyskapur og útigang- Ur- Loksins hérum eina mílu vegar aiJstur frá Höfn og hinumegin Viðvíkur- ^eiðar við sjó stendur 19) Viðvík í sam- nefndu djúpu dalverpi, 12 hndr. að '■jýUeika. Þessi jörð er bæði vegna rattlendis í dal þessum og víðar und- lr°rPin jarðföllum og áburði af grjóti °g leir f leysingum og stórrigningum, °9 líka miklum uppblæstri í veðrum og n£eðingum. Annars er þar sæmilegur °9 afnotagóður heyskapur. Yfir höfuð er óhætt að fullyrða, að engin nefndra jarða hafi batnað, heldur allar meira eða minna gengið af sér. 31. Sel. Þessir bæir hafa átt hér sel- stöður: 1) Fell, fram með Finnafjarð- ará. 2) Miðfjarðarnes, hvört nú er mannbyggt og áður talið 3) Djúpilæk- ur. Á Gunnarsstöðum hefir n. I. áður verið sel þaðan og tvö önnur þar skammt frá. 4) Þórvaldsstaðir. Þar hafa verið tvö sel fram í landinu. 5) Á Skeggjastað hafa ogsvo verið tvö sel, a) Miðmundasel undir svonefndu Mið- mundafelli og b) Gæsagilssel þar sem bærinn er nú byggður. 6) Bakki. Þar fram í landinu hafa verið tvö sel. 7) Höfn. Ogsvo þar fram í landinu hefir verið 1 sel og loksins 8) í Viðvík eitt þar fram i dalsbotninum. Engin af þessum seljum eru nú not- uð og ei vita menn, hvenær eða af hvörri orsök þau hafa verið niður lögð. 32. Afréttir. Þar aðalbæirnir hér í sveitinni liggja allir strandlengis með sjónum og eiga hvör um sig meira eða minna land til heiðar, hefir hér hvör bær um sig að mestu eða öllu upp- rekstur frá sér og hann þurfa ekki heldur næstliggjandi sveitir að sækja hingað. Að öðru leyti eru réttir hér al- mennt haldnar seint í 22. viku sumars og það þar sem hægast þykir í hvört skipti. 33. Veiðiskapur (mið). Sú helzta veiði, sem hér er fáanleg er fiski og hákarlsveiði á handfæri og lagvaði. Líka er dálítið farið að reyna til með útsels veiði í nótum ( Gunnólfsvík Dálítil látraveiði er ogsvo reynd í Saur- bæ, á Djúpalæk og á Skeggjastöðum. Silungsveiðin er ekki nefnandi hér neinstaðar. Ekki er hér nú heldur tíðk- 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.