Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 25
eitt skemmri og ill yfirferðar. d) Hall- gilsstaðaheiði frá Hallgilsstöðum að Saurbae, kölluð hálf þingmannaleið og engu betri en hin næsttalda yfirferðar sökum flóa og fenja, sem bágt eða ómögulegt er við að gjöra. Nefndir vegir koma saman við Finnafjarðará. Liggur svo alfaravegurinn þaðan framan Saurbæ yfir Saurbæjarháls Miðfjarðará að Miðfirði. Þaðan aftur frá sjó að Djúpalæk að Þórvaldsstöð- um, Skeggjastöðum og Dalhúsum, hvaðan hann liggur fram yfir Sand- víkurheiði að Hvammsgerði í Vopna- f'rði. Á heiði þessari eru líka nokkrar torfærur af flóum og fenjum, sem að ^ætti gjöra með duglegum brúargerð- um, að hvörju allt of lítið ennþá hefir 9jört verið, en nokkrar vörður eru við þennan veg hlaðnar, sem þó þarfnast ^ikilla umbóta. I sveitinni sjálfri er vegurinn sæmi- le9a góður og brúað þar sem þess hef- ir helzt þótt við þurfa. 41.—42. Kirkjur og bænhús. Sú ein- asta kirkja, sem tilheyrir þessari sveit er á Skeggjastað, hvör jörð líka er Prestssetur og beneficium. Þó er haft 1 munnmælum, að hingað hafi áður le9iS tvær annexkirkjur, önnur á Fe9ranesi, en hin á Skálum á Langa- nesi, en hvörjir bæir að til þeirra hafi þeyrt er mér ókunnugt. 43. Kirkjujarðir, itök. Til þessarar ^irkju liggur að auki hjáleiganna, sem apUr eru taldar, jörðin Eiríksstaðir á J°kuldal 12 hndr að dýrleika, en alls engin ítök fylgja kirkju þessari því f'skatollur sá, sem vermenn eftir þeim authoriseruðu máldögum áttu að lúka presti hér frá Stapatá til Sköruvíkur, 6r oú af sjálfu sér fallinn þar engir slíkir vermenn sækja nú lengur útróður innan nefndra takmarka. 47. Hýsing. Á meðal þeirra skárst húsuðu bæja í þessari sveit má nefna Saurbæ, Miðfjarðarnes, Skeggjastað og Bakka og allsstaðar er hér brúk- aður rekaviður til húsabygginga því alls engan skógvið er hér að fá. 49. BjargræSisvegir. Sá helzti og arðsamasti bjargræðisvegur sveitar þessarar er kvikfjár-, einkum sauðfjár- ræktin, og þarnæsti fiskveiöin, þegar hún gefst, en arður af smíðum og tó- vinnu er varla teljandi meðfram vegna þess að hin síðar nefnda atvinnugrein borgast svo illa í kaupstaðnum. 50. Búskaparlag. Óvíða eru hér tíðk- aðar færikvíar meðfram vegna þess að túnin eru svo óslétt. Þar á móti eru kýr hafðar inni á sumrum, en hestar hvörgi traðaðir. Ekki heldur eru hér eiginleg beitarhús heldur borgir við sjóinn og önnur regluleg fjárhús. 51. Jarðrækt. Jarðarrækt er hér ekki að neinu stunduð öðru en því, að túnin eiga að heita einhvörn veginn mykjuð. 53. Eldsneyti. Til eldsneytis er hér haft á víxl, eftir því sem tök eru á, sauðatað rekaviður og viðarsprek. 55. Vinnubrögð, annir. Innivinna hér á vetrum er helzt innifalin í tóvinnu til íveru- og spari-fatnaður handa hvörju heimili fyrir sig, sem bæði er af prjón- lesi og vefnaði, en útivinna að hirða gripina og starfa að veiðum, ef — og þegar — þeim er nokkrum að sæta. Heyskapur er hér jafnaðarlegast byrj- aður í 13. og endaður í fyrsta lagi í 22. viku sumars. 56. íþróttir. Sú eina íþrótt, sem hér er til er helzt að skjóta, en til hennar mega þó ekki heita að kunna nema 183
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.